Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Síða 11

Arkitektúr og skipulag - 01.06.1989, Síða 11
Frá Kempervennen í Hollandi. grundvallaratriði vellíðunar eins og við einhæfari aðstæður. En einnig er óhætt að hvetja flest fólk til göngu- og hestaferða næstum hvaða dag sem er, þegar það á kost á lopapeysum og fisléttum, fullvatnsþéttum göllum. Auðvelt er að snara slíkum flíkum niður í tösku, þegar léttir til, jafnvel þótt fara þurfi úr og í nokkrum sinnum á sama degi, eins og skeð getur í skúraleiðingum. Orlofsbúöir. Ef „þjónustuþorp” af þessu tagi yrðu það vinsæl, að grundvöllur reyndist fyrir stækkun sumra þeirra, þá væri hægt að gera aðstöðuna betur úr garði og miða þá einnig við fólk, sem vildi vera t.d. viku á sama stað. Afþeim stöðum, sem nefndir voru áðan, er þá sérstaklega hugsað til Akureyrar og Egilsstaða, en auðvitað kæmu ýmsir aðrir staðir til greina. I þessu sambandi má benda á sumarleyfisþorp erlendis, sem víða hafa náð geysilegum vinsældum. Þekktast meðal Islendinga er líklega „Kempervennen” í Hol- landi, sem einkum var reist í þeim tilgangi að halda Hollend- ingum meira heima við í fríum sínum. Þar er byggt yfir svo stórt sundlaugasvæði og „miðbæ”, að ekki verður leikið eftir hér á landi, en hugmyndina má hafa til viðmiðunar og sníða stakk eftir vexti. Þetta leiðir hugann að framkvæmd og eignaraðild. Einhvers konar hlutafélag eða samvinnurekstur gæti hentað á þann veg, að einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir ættu fleiri eða færri hús í svona þorpi (þorpum) og sameiginleg yfirstjórn sæi um að leigja gistiaðstöðuna, þegar hún væri ekki notuð af eigendum. Sumar þjónustugreinar tengdust þessum rekstri beint, en reynt yrði að leigja sem flestarþeirra fólki, sem vildi takahina ýmsu rekstrarliði að sér og fara eftir reglum orlofssvæðanna. Æskilegt væri að svæðin yrðu notuð meira eða minna allt árið og er þá enn helst hugsað til Akureyrar og Egilsstaða. Við áðumefnda tómstundaaðstöðu mætti þá t.d. bæta golfi og síðan siglingum á Pollinum og Leginum, en á veturna veiði í gegnum ís, svo og skautum og skíðum. Enda virðist ekkert því til fyrirstöðu, að aðrir ferðamenn en þeir sem gistu á svæðinu, svo og íbúar á nærliggjandi stöðum gætu notið þjónustunnar að meira eða minna leyti, en um leið styrktu þeir rekstrargrundvöllinn.H ARKITEKTÚR OG SKIPULAG 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.