Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Síða 54

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1990, Síða 54
Að gera út á HUGMYNDAFLUG í byggingarlist GESTUR ÓLAFSSON arkitekt/skipulagsfræðingur Hugvitsmenn hafa yfirleitt ekki veriö hátt skrifaðir á íslandi. Þó er þetta svolítið að breytast og menn eru farnir að sjá þess víða merki hvað ein lítil hugmynd getur skilað miklu í askana. Margir þeir sem hafa ætlað sér að finna nýjum hugmyndum í byggingarlist einhvern jarðveg hér á landi hafa ekki haft erindi sem erfiði. Bæði er að tilrauna- starfsemi í byggingarlist getur verið mjög dýr og eins hefur skilningur á því að til- rauna sé þörf ekki verið fyrir hendi. Oft er ekki nægilegt að gera tilraunir með teiknin- gum og líkönum, heldur er nauðsynlegt að byggja viðkomandi hús í fullri stærð. Arkitektar geta ekki ætlast til að viðskiptamenn sínir séu tilbúnir til að taka þátt í tilraunastarfsemi nema að ákveðnu marki. Byggingar eru dýrar. Þær þarf að vera hægt að nota og auk þess eru þær fjárfesting í augum flestra. Þessar ytri aðstæður setja því nýjungum í bygg- ingarlist oft mjög þröngar skorður. Arkitektar hafa líka átt fáa talsmenn hjá stjórnum opinberra rannsóknarsjóða enda er byggingarlist ekki enn kennd hér á landi. Oftar en ekki hafa umsóknir um styrki til nauðsynlegustu rannsókna í bygging- arlist og skipulagi strandað á deilum um það hvort arkitektúr sé hugvísindi eða raunvísindi, án þess að fé fengist til rannsóknanna. Við getum margt lært af Hollendingum. Eitt af því er sú áhersla sem þeir hafa lagt á að fá fram nýjungar í byggingarlist. Fyrir nokkrum árum var haldin samkeppni um 52 L'L-l
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.