AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Page 21

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Page 21
tillögur gátu lagt áherslu á, en vildi þó aö þau væru tengd hugsanlegri þróun á sannfærandi hátt. Einnig var tekiö miö af markmiðum keppninnar sem voru aö örva umræðu um umhverfis- og skipulagsmál og vekja athygli á mikilvægi þess aö menn geri sér sem besta grein fyrir núverandi ástandi og þeim mögu- leikum sem okkur standa til boða. Nafnleynd var rofin áfundi dómnefndar 18. septem- ber 1996, aö viðstöddum trúnaðarmanni dómnefnd- ar. 4. NIÐURSTAÐA DOMNEFNDAR Samhljóða niðurstaöa dómnefndar var eftirfarandi: 1 .-3. verðlaun: Tillaga auðkennd 79136, kr. 550.000,- Tillaga auðkennd 19451, kr. 550.000,- Tillaga auðkennd 89670, kr. 550.000.- 4.-5. verðlaun: Tillaga auðkennd 71113, kr. 175.000,- Tillaga auðkennd 78954, kr. 175.000.- Reykjavík, 18. september 1996 Þegar nafnleynd var rofin reyndust höfundar vera eftirtaldir: Tillaga nr. 79136, SJÁLFBJARGA SAMFÉLAG: Einar Valur Ingimundarson /ÓlafurPétursson Tillaga nr. 19451, ÞEKKINGARSAMFÉLAGIÐ: Þór Sigfússon. Tillaga nr. 89670, ÍSLAND: FRIÐLÝST NÁTTÚRA OG UMHEIMURINN: Sverrir Sveinn Sigurösson Tillaga nr. 71113, TÍU BRÉFTIL VINA: Anna F. Gísladóttir / Auöur Sveinsdóttir / Guðrún Jónsdóttir. Tillaga nr. 78954, MANNLÍF - BYGGÐ - OG HNATTLÆGIR BREYTIPUNKTAR: Einar Þorsteinn Ásgeirsson. Tillaga nr. 33854, SAMVINNA: JARÐORKA OG FERÐAMÁL: Guörún F. Siguröardóttir/Laurent Bonthonneau. Tillaga nr. 22122, ÍSLAND ER LANDIÐ.LAMBIÐ ER LANDIÐ: FRAMTÍÐARSÝN: Sigþrúöur Pálsdóttir. Tillaga nr. 09012, SJÁLFBÆRIR BYGGÐAKJARN - AR: Eysteinn Björnsson. Tillaga nr. 12018, ÍSLAND ÁRIÐ 2018: Málfríður Kristjánsdóttir. Tillaga nr. 67091 ,HUGMYNDIR í HUGLEIÐINGU: Hrafn Arnórsson. Tillaga nr. 45551, SAMGÖNGUR Á LANDI: Viktor Arnar Ingólfsson. 19

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.