AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Side 25

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Side 25
1 - 3 VERÐLAUN. Höfundur: ÞOR SIGFUSSON Auk meginþema tillögunnar fjallar höfundur um hvernig lífskjör hér á landi geti batnað með aukinni framleiðni og samkeppni, hina nauðsynlegu þróun þjóðfélagsins frá höftum til frelsis og nauðsyn þess að losna úr viðjum eldra fyrirkomulags í byggðamálum. Höfundur dregur einnig upp mynd af íslendingum 21. aldar. Hann segir t.d. að nýja aldamótakynslóðin muni ekki þjást af minnimáttarkennd örríkis, hún muni gera veg fjölskyldunnar meiri, hún verði umhverfissinnaðri og muni búa að hlutaí sumarhúsum úti á landi og að hluta erlendis. NIÐURSTAÐA DÓMNEFNDAR Höfundur vinnur í tillögugerð sinni vel úr þeim möguleikum sem upplýsingatæknin býður upp á til tengingar og samskipta. Hann bendir á jákvæð áhrif upplýsingabylting- arinnar, en telur að kostir hennar og möguleikar nýtistfyrst og fremst á þéttbýlissvæðunum. Höfundur dregur „þekk- ingarsamfélög" inn á heimskort og sýnir jafnframt á nokkuð sannfærandi hátt möguleika átengingum þekkingarsvæða á íslandi við umheiminn. Mynd sem dregin er upp af nýrri aldamótakynslóð er athyglisverð. Tillagan er vel rökstudd. Hún byggir á hug- myndum sem hafa áður komið fram, en þær eru settar fram á greinargóðan hátt. Myndræn framsetning tillög- unnar er góð. Þekkingarsvæði. Hvað þarf á þekkingarsvæðið? 23

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.