AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Side 29

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Side 29
4 - 5 VERÐLAUN. Höfundar: ANNA FJOLA GISLADOTTIR /AUÐUR SVEINSDÓTTIR/GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR stefna" muni leysa núverandi „aögreiningarstefnu" af hólmi. Vikiö er að heildarskipulagi í dreifbýli og þéttbýli og bent á mikilvægi þess að viðhalda góðum tengslum manns og náttúru, auk þess sem sérkennum byggð- arlaga og svæða verði gert hærra undir höfði en nú er. Áhersla er lögó á að varðveita sérkenni íslenskrar náttúru. NIÐURSTAÐA DÓMNEFNDAR Margar þeirra hugmynda sem höfundur setur fram eru af alþjóðlegum toga, en þó kemur ekki fram beint samhengi við alþjóðlega þróun. Tillagan gefur nokk- uð sannfærandi mynd af mögulegri og, að mati höf- undar, æskilegri þróun byggðar og umhverfis á íslandi. Tillagan er sígild ábending um möguleika íslands í framtíðinni sem byggi á einstakri og lítt snortinni náttúru landsins. Styrkur tillögunnar felst meðal annars í góðum efnis- tökum og einfaldri og einlægri framsetningu mynd- máls og texta. fslandskortið sem fylgir bréfunum er einfalt í framsetningu, greinargott og lýsir vel hug- myndum höfunda. 1. Þéttbýtl 2. Optn tvaði mtafnurandi útMstwsvaðl 3. Tómstundarbúsksp<jr.aMstarf I péttbýii 4. 8máb9«,iw*tun1wanduð «tarf»annl.lauatarot þéttbýl B. DraHbýl/tandbúnaður 27

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.