AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Side 31

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Side 31
4 5 VERÐLAUN Höfundur: EINAR ÞORSTEINN ASGEIRSSON muni skipta búsetu árstíðabundið milli dreifbýlis og þéttbýlis. Höfundur setur fram hugmyndir um land- námsbyggðir á stórum skipulögðum landsvæðum þar sem gefinn verði kostur á búsetu með skilyrðum um uppgræðslu. Höfundur sér fyrir sér blandaða notkun á hálendinu og „kaupstað" þar í tengslum við alþjóðlegan flugvöll. NIÐURSTAÐA DÓMNEFNDAR Tillagan er nýstárleg og endurspeglar frjóa hugsun sem byggir á hugmyndum um sjálfbæra þróun í víðu samhengi. Myndræn framsetning undirstrikar hugsanaflæði tilögunnar á skemmtilegan hátt. Sýn tillögunnar um betra mannlíf á grundvelli lífs- hyggju og endurskoðunar lífsgildissjónarmiða er at- hyglisverð. Tillagan er vel rökstudd en æskilegt hefði verið að hún gæfi gleggri mynd af þróun byggðar og umhverfis á íslandi. 29

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.