AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Page 33

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Page 33
Höfundar: GUÐRUN F. SIGURÐARDOTTIR/LAURENTBONTHONNEAU þeirra hafi framkvæmdaraðilar yfirleitt aðeins haft eitt markmið, þ.e. að virkja á eins „ódýran og hagkvæm- an“ hátt og hægt er. Höfundur bendir á að nýta megi þessar auðlindir betur og skapa fjölbreyttari aðstöðu og betra umhverfi. í þessu sambandi bendir höfund- ur sérstaklega á möguleika ferðamála og baðmenn- ingar. Tillagan er í heild áhugaverð, þótt hún taki ekki nema að hluta á þeim meginmarkmiðum sem hugmynda- samkeppnin byggir á og að ekki sé sýnt fram á hvern- ig hún tengist þeirri þróun sem mun eiga sér stað erlendis á næstu árum. Auk hugmyndar um samnýt- ingu jarðhitasvæða er tillaga höfundar um verulega aukna fjölbreytni og áframhaldandi þróun íslenskrar baðmenningar athyglisverð. Samvinna - betra skipulag. Vellíöan - umhverfisvernd. Tilgangur verkefnisins er að stuðla að þróun og nýstárlegri nýtingu jarðhita á íslandi í tengslum viö aukinn jarðorkuiðnað og ört vaxandi ferðamálaiðnað. 31

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.