AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Side 34

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Side 34
ISLAND ER LANDIÐ: LAMBIÐ ER LANDIÐ: FRAMTÍÐARSÝN. TILLAGAN fjallar um framtíðarskipulag miðhálendis íslands sem höfundur telur vera „gimstein þjóðar- innar" og „guðdóm þessa ríkis". Hefur höfundur áhyggjur af því að 6% þjóðarinnar hafi nú umráð yfir þessu svæði og leggur hann til að það verði þjóðar- eign og undir yfirumsjón ríkisins. Höfundur leggur áherslu á mikilvægi þess að fram- tíðarsýn okkar „byggist á grundvelli lýðræðis". Hann bendir á hraðfara þróun heimsins og ófriðvænlegan og fallvaltan heim og segir að það sem okkur vanti sé „ekki kunnáttatilframkvæmdaeðafjárræði, heldur frumkvæði á að stíga stóra skrefið til fulls og standa fyrir stuðningi við framtíð íslands". Höfundur leggur til að reistur verði kjarni (einn eða fleiri), eða framtíðarbækistöð íslendinga, K1, undir hlíðum Kerlingarfjalla sem miðstöð ferðaþjónustu, náttúruupplýsinga og rannsóknarstarfsemi. NIÐURSTAÐA DÓMNEFNDAR í tillögu þessari kemur höfundur fram með ýmsar at- 'M utlínur KJarna 1 með tengivísUJ tll hliðanna 12 hsl ikdaknmitl aart $ arið ísland er landíð Borgarmörk framtíd* Friðun Lands sameígn allrar þjóðarr Byggjum á kjarna

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.