AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Page 38

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Page 38
ISLAND ARIÐ 2018 MEGINHUGMYND höfundarfelst í að landiö viöhaldi hreinni ímynd. í tillögunni er gert ráö fyrir aö ísland veröi kynnt sem æskilegur fundarstaöur og tíma- jöfnunarstaöur í miðju Atlantshafi og að héðan verði fluttar út lífrænar landbúnaöarvörur. Höfundur ræðir nokkuð skiptingu landsins í svæði með sterkum byggðakjörnum þar sem á hverju svæði verði nýttir staðbundnir möguleikar. Þannig verði t.d. stefnt að því að landflutningar með vöru minnki með því að framleiða aðallega landbúnaðarvörur til útflutnings á Austurlandi sem fari um hafnir á Austfjörðum. Höfundur telur að vernda þurfi hálendið gegn ferða- mönnum ekki síður en sauðfé. Þangað verði nær ein- göngu leyfðarskipulagðarferðir. Þá leggur höfundur til að norðausturhluti landsins verði hrein og óspillt náttúra og að þar verði ekki virkjað. Gulbrúnn : Lífrænn landbúnaöur Grænn: Landbúnaöur innlend neysla Gulur: Hljóðlaust svæði Rauöur: Orkuframkvæmdir Brúnn: Feröamannasvæöi. r v j Rauður: Hafnar-og verslunarstaöir Grænn: Þjónusta við landbúnaöarhéruö Gulur: Þjónusta viö feröamenn Rautt strik: Aöalvegir Blátt strik: Umferö meö leyfi yfirvalda. 36

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.