AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Page 41

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Page 41
Höfundur: HRAFN ARNORSSON skýrum rökum í öllum meginatriðum. Allar þrjár meginhugmyndir tillögunnar eru athyglisverðar og fylgt eftir af sannfæringarkrafti. Hugmynd um nýtt umferðarkerfi og „nýbíl" er vel útfærð. Framsetning myndmáls og texta er góð. Hugmyndir höfundar gefa þó ekki sannfærandi mynd af þróun næstu 22 ára á íslandi. Einnig er samhengi tillögunnar við alþjóðlega þróun nokkuð óljóst. Margar hugmyndanna um stórfellda uppgræðslu lands orka tvímælis út frá umhverfis- og náttúru- verndarsjónarmiðum. Óhætt er að segja að tillagan sé verðugt og hress- andi innlegg í umræðu framtíðarmála og veki máls á nýjum og athyglisverðum möguleikum. Hugmynd um útlit borgar. 39

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.