AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Page 78

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Page 78
BYGGINGAKERFIFRAMTIÐARINNAR Iðavöllum 3 - 230 Keflavík - Sími 421 6800 - Fax 421 4910 Varmamót er íslensk framleiðsla á Norska byggingakerfinu Thermomur. Hús byggð úr Varmamótum eru varanleg, hlý og hagkvæm. Auk þess eru þau léft í viðhaldi og upphitunarkostnaður verður í lágmarki. Bæði sökkull og útveggir eru steyptir upp með varmamótum. Hægt er að klæða húsin eða múrhúða utan sem innan. Kostir ♦ Mikill byggingahraði ♦ Listar fyrir klæðningar ♦ Auðvelt að saga fyrir gluggum í mótin ♦ Einfalt að útbúa tengiveggi við útveggi ♦ Járnalögn auðveld og fljótleg ♦ Gott stýfingarkerfi ♦ Einangrun eins og hún gerist bests ♦ Auðvelt að móta boga, ris og skáveggi ♦ Upphitunarkostnaður í lágmarki ♦ Engar kuldabrýr ♦ Ódýrari steypa, 30% steypusparnaður ♦ Hægt að steypa í talsverðu frosti Söluaðilar: Varmamót, Iðavöllum 3, Keflavík Bykó, Kópavogi. BYKl warmamót BYGGINGAKERFI FRAMTIÐARINNAR Iðavöllum 3 - 230 Keflavík - Sími 421 6800 - Fax 421 4910 íkkert 14MukB ! F Gluggar og Garðhús hf ---Dalvegi 4 Kópavogi S 554 4300- Islenska útvarpsfélagib Gluggar smíbadir úr uPVC efni þurfa ekkert vibhald. uPVC efni er hvítt plastefni sem formab er í prófíla. Vib höfum smíbab glugcja, hurbir, sólstofur, veggeiningar og fleira ur uPVC efni síban 1985. Efnib stenst íslenska vebráttu fullkomlega. Þab þolir vel breytilegt hita- og rakastig. Þrútnar hvorki né springur og heldur alltaf útliti sínu. uPVC gluqga og hurbir þarf aldrei ab mála því efnib helst alltaf sem nýtt og því er vibhald í lágmarki. Hagkvœm og varanleg lausn íslensk framleibsla Hia Biisf Kríuhólar 2

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.