AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Side 94

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1996, Side 94
3ja herbergja íbúðir en á þriðju hæð eru 4ra og 5 herbergjaíbúðir átveim hæðum. Allar íbúðirnar hafa eldhús og stofu til suðurs og svefnherbergi til norðurs. Suðurvegg byggingarinnar, sem er eingöngu gler, er hallað til að auka á áhrif návistarinnar við sjóinn, þar sem endurspeglun frá honum er aukin, næstum eins og íbúarnir séu að falla ofan í sjóinn! Auðvitað er þetta verkefni nokkuð útópískt, en ég tel það hlutverk arkitekts að kanna ótroðnar slóðir og leita svara við spurningum sem upp kunna að koma. Hvers vegna dettur okkur ekkert annað í hug en bílar og malbik þegar koma á fólki milli staða? Og hvers vegna þarf fólk endilega að búa við einhverja götuna? NÚTÍÐ VARÐVEITIR FORTÍÐ, FRAMTÍÐ TIL EFLINGAR Þetta voru kjörorð mín í þessu verkefni þar sem stuðst var við sögulegar skírskotanir við úrlausn verkefnis- ins. Halda þarf huganum opnum fyrir nýjungum fyrir framtíðina en til að framkvæma slíkt er gott að styðjast við þann kjarna sem við höfum byggt okkur í for- tíðinni. ■ Skurður. sporðar frá landi í sjó út. Byggingarnar eru reistar á stöplum fyrir ofan bryggjusporðinn og er flotbryggja norðan hans, og gengið er upp í íbúðirnar um stiga- kjarna sem liggur þvert á „bryggjuna" en í honum eru einnig hjólageymslur. Á annarri hæð eru 2ja og

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.