AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 16

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 16
Byggingar Öryrkjabandalags íslands viö Hátún. Arkitektar: Helgi Hjálmarsson og Vilhjálmur Hjálmarsson. Verkfræöingur: Vífill Oddsson. ar Landsbanka íslands og sat fulltrúi frá veðdeild lengi vel í húsnæðismálastjórn. HÚSNÆÐISSTOFNUN TEKUR TIL STARFA Með lögum nr. 42 árið 1957 er Húsnæðisstofnun ríkisins formlega stofnuð, en húsnæðismálastjórn veitti henni forstöðu. Fyrsti framkvæmdastjóri stofnunarinnar var Halldór Halldórsson arkitekt, sem gegndi því starfi þar til hann lést árið 1970. Núverandi framkvæmdastjóri, Sigurður E. Guð- mundsson, tók við starfi Halldórs árið 1971 enáður hafði hann gegnt stöðu skrifstofustjóra stofnunar- innar frá árinu 1965. Verkefni Húsnæðisstofnunar var skilgreint þannig í lögum: „.. Að beita sér fyrir umbótum í byggingarmálum, hafa á hendi stjórn Byggingarsjóðs ríkisins og yfir- umsjón lánsfjáröflunar og lánveitinga til íbúða- bygginga í landinu." Hlutverk Byggingarsjóðs ríkisins, sem starfað hef- ur óslitið frá 1957 hefur verið í gegnum tíðina að veita almenn veðlán til íbúðabygginga sem og til kaupa á nýjum og notuðum íbúðum, lán vegna greiðsluerfiðleika, lán til viðhalds og endurbóta, orkusparandi breytinga, lán til almennra kaup- leiguíbúða o.fl. Grundvallarbreytingar voru gerðar á starfsemi sjóðsins með lagabreytingum árið 1991 er hið almenna lánakerfi frá árinu 1986 var lagt niður. Innan Byggingarsjóðs ríkisins starfaði sérstök inn- lánsdeild og var hennar hlutverk að varðveita og á- vaxta skyldusparnað ungmenna. Lögin um hana marka því upphaf skyldusparnaðar, sem var af- numinn með lögum árið 1993. Innlánsdeildin verð- tryggði allt skyldusparnaðarfé unga fólksins og var það eina verðtryggingin á innlánsfé hérlendis um áratuga skeið. Vextir á því voru hinir sömu og á al- mennum húsnæðislánum stofnunarinnar. Enginn vafi leikur á því að skyldusparnaðurinn var mjög mikilvægur fyrir þúsundir ungmenna um land allt og átti mikinn þátt í því, að ungt fólk gat keypt eða reist sér íbúðir mun fyrr en annars staðar þekktist. Samhliða hlutverki Húsnæðisstofnunar í bygging- armálum var sérstök teiknistofa sett á laggirnar, en mikill skortur var á góðum og vönduðum teikning- um víða í landinu. Hlutverk hennar var að hanna og selja teikningar af svonefndum „týpuhúsum", 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.