AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 22

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 22
HUSNÆÐISSTOFNUN 40 ARA Upprifjun á sögu stofnunarinnar: Björgvin R. Hjálmarsson, Höskuldur Sveinsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Sigurjón Ólafsson. egar smáíbúðalánakerfinu var breytt og Húsnæðisstofnun tók til starfa var fljótlega, að tilstuðlan Halldórs Hall- dórssonar fyrsta framkvæmdastjóra stofnunarinnar og með hvatningu nokkurra alþing- ismanna, sett á fót teiknistofa, sem skyldi selja teikningar á vægu verði. Utan af landsbyggðinni komu mjög mismunandi gögn og teikningar um fyr- irhugaðar nýbyggingar, sem gáfu of óljósa hug- mynd um fyrirhugaða byggingu til þess að hægt væri að lána út á þessi gögn. í fyrstu voru teikning- ar einungis gerðar fyrir þá aðila sem leituðu til stof- unnar. Fyrstu húsin voru raðhús og parhús sem teiknuð voru fyrir Byggingarfélag verkamanna í Kópavogi og nokkra einstaklinga. Fljótlega bætt- ust við fleiri byggðarlög, eins og Neskaupsstaður. Leitast var við að hafa teikningarnar og húsin ein- föld í byggingu og þannig að gerð að þau hentuðu fleirum en þeim sem teiknað var fyrir. Smám sam- an fjölgaði teikningum að gerð þannig að hægt varð að endurnota þær. Eftir þvísem gerðum teikn- inga fjölgaði gafst meira tóm til að teikna hús á fyr- irfram hugsaðar lóðir með mismunandi afstöðu til gatna, sólar og útsýnis. Hér naut teiknistofan þess að Halldór Halldórsson þekkti nánast öll byggðar- lög á landinu frá fyrri tíð vegna vinnu sinnar hjá Akuireyrarbæ og Skipulagi ríkisins og vissi vel hvernig hagaði til á hverjum stað. Á vordögum 1958 var þannig, að beiðni veðdeild- ar Landsbankans, farið að teikna upp þau drög að teikningum sem bárust með lánaumsóknum. Voru þær oft gerðar eftir mælingum húsasmíðameistar- anna sem byggðu húsin og í mörgum tilfellum höfðu gert það riss sem fyrir lá. í byrjun kostaði þessi teikniþjónusta ekki neitt, en þegar teikning- um fór að fjölga að gerð og hægt var að endurnota þær var farið að taka vægt gjald fyrir. Endurgjald fyrir afnot af teikningum miðaðist aðeins við eina notkun og var notanda óheimil hvers konar endur- notkun, sala eða lán teikninga til notkunar fyrir aðra. Eitt af fyrstu húsum Húsnæöisstofnunar frá árinu 1958. Arkitekt Halldór Halidórsson. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.