AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 25

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 25
 Einlyft einbýlishús fyrir flata lóð, noröan götu. Fjölbýlishús, 4-6 hæða með tveimur stigahúsum. höföu veriö byggö. Allt þetta kerfi var því frekar veikburða og veröur að skoðast í því Ijósi. Upp úr 1965 er farið að leggja áherslu á betri undirbúning af hálfu sveitarfélaganna hvað varðar mælingar, lóðablöð og hæðarblöð, en fram að þeim tíma var ekki hægt að „staðfæra“ týputeikningar almenni- lega. Einbýlishús fyrir hallandi land, ofan götu á þremur hæðum. Lóðir voru víða lengi vel ekki skrásettar og þess voru dæmi að teikning hafi verið send austur á Raufarhöfn, en svo byggt eftir henni í Sandgerði. Þetta var hægt vegna þess að allar teikningar voru skráðar á nafnen ekki byggingarstaði. Á þessu var hins vegar tekið mjög myndarlega á árunum 1966- 7. Þá var farið í árlegar eftirlitsferðir um landið og voru leituð uppi flest þau hús sem byggð höfðu verið eftir teikningum stofnunarinnar og þau skráð á kort. Þetta var umtalsverð vinna, enda voru skipulagskort þá mjög misjöfn. Reynt var að skipu- leggja þessar ferðir í samráði við byggingarfulltrúa á hverjum stað og segja má að þessar heimsókn- ir hafi stuðlað að verulegum framförum í bygging- arstarfsemi víða um land. EFTIRLITSFERÐIR Árið 1968 fóru tveir starfsmenn Húsnæðisstofnun- ar í skoðunarferð til Austfjarða, þeir Björgvin R. Hjálmarsson og Hilmar Ólafsson. í skýrslu sinni um ferðina leituðust þeir við að lýsa byggingar- framkvæmdum sem unnar höfðu verið eftir teikn- 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.