AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 59

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 59
Þátttakendur í samkeppninni áttu aö skila eftirtöld- um gögnum: a. Tillöguuppdrætti í mælikv. 1:5000. b. Tveimur uppdráttum í mælikv. 1:2000 af hlutum svæöisins, þar sem fram kæmu a.m.k. einn til- raunareitur, miökjarni hverfisins með t.d. skóla- lóö, þjónustulóö o.þ.h. c. A.m.k. tveimur sneiömyndum í mælikv. 1:1000. d. Óskaö var eftir dæmum um smásvæöi, þar sem umferð ökutækja væri ekki leyfð, og öðrum dæm- um þar sem sýnt væri fram á góöar lausnir í um- ferðaröryggismálum. e. Greinargerð. DÓMSTÖRF Dómnefnd bárust 5 fyrirspurnir og voru þær allar þess eölis aö auðvelt var aö gefa viö þeim skýr svör. Þaö má því segja aö einstök atriði í keppnislýsing- unni hafi ekki vafist fyrir keppendum. Þegar skilafrestur rann út 15. nóvember 1996 höföu borist samtals 15 tillögur eöa staðfestar tilkynningar póstþjónustunnar um póstlagðar tillögur. Til þess aö gæta sem fyllsta hlutleysis ákvaö dómnefndin aö til- lögurnar skyldu vera í vörslu trúnaðarmanns í 10 daga á meðan beöiö væri eftir póstlögöum tillögum. Dómnefnd kom saman hinn 25. nóvember í að- stööu, sem hún fékk til afnota í Hafnarhúsinu, til aö skoöa innsendar tillögur. Haföi þá einn höfundur dregiö tillögu sína til baka. Ein tillaga, sem sannan- lega haföi verið póstsend, var ókomin. Hún barst hins vegar trúnaöarmanni 26. nóvember og var dómnefnd sammála um aö taka þá tillögu til dóms. Þannig stóöu eftir 14 tillögur, sem raðað var handa- hófskennt og númeraðar frá 1 til 14. Ein tillaga, þ.e. tillaga nr. 13, auökennd 55882, var ekki dómtæk, þar sem hún fullnægði ekki kröfum í keppnislýsingu um skil tillagna. Alls hélt dómnefndin 17 bókaöa fundi á starfsferli sínum, þar af 4 á meðan eiginleg dómstörf stóöu yfir, en auk þess unnu nefndarmenn ýmist einir sér eöa tveir eöa fleiri saman, stundum ásamt ráögjöfum sínum, við skoöun og mat á tillögunum. Viö mat sitt lagði dómnefnd einkum til grundvallar eftirtalin sjón- armið, sem tilgreind voru í keppnislýsingu: Heildarlausn, m.a. meö tilliti til uppbyggingar og aö lögunar aö landi, umferðarskipulags og tengsla viö útivistarsvæöi. Hagkvæmni, m.a. meö tilliti til landnýtingar, upp- byggingar og reksturs gatnakerfis og opinna svæða, svo sem leikvalla o.fl., íbúöarbyggöar og verslunar- og þjónustubygginga, þ.á m. skólalóða og -bygg- inga. Hugkvæmni í skipulagningu, þ.m.t. nýsköpun að því er varðar tilraunareit(i). Höfundar tillagnanna taka hver meö sínum hætti á viðfangsefninu. Áherslur þeirra voru aö vonum mis- munandi og útfærslan í samræmi viö þaö. í sumum tillögunum eru settar fram athyglisverðar hugmyndir um skipulag á Grafarholti, sem hafa fólgnar í sér á- gætar lausnir á einstökum þáttum þess og bera vott um vilja höfundanna til þess aö skapa lífvænlegt borgarhverfi, án þess þó aö dómnefnd þættu þeir ná aö leysa viðfangsefni í heild á sannfærandi hátt. Eftirtaldar fimm tillögur tók dómnefnd til sérstakrar skoöunar: Tillaga nr. 1, auðkennd 18192, nr. 2, auð- kennd 80808, nr. 4, auðkennd 70575, nr. 5, auð- kennd 42179, og nr. 7, auðkennd 44822. NIÐURSTÖÐUR DÓMNEFNDAR: Dómnefndin varö sammála um eftirfarandi niöur- stöður: 1. verðlaun kr. 1.500.000: Tillaga nr. 2, auð- kennd 80808. 2. verðlaun kr. 1.000.000: Tillaga nr. 1, auðkennd 18192. 3. verðlaun kr. 750.000: Tillaga nr. 4, auðkennd 70575. Athyglisverö tillaga: Tillaga nr. 6, auökennd 69115. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.