AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 39

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 39
ARKITEKTAR BJÓÐA TIL VEISLU Tilefni þessarar greinar eru þau áhrif sem eftir stóöu aö lokinni síöustu ráö- stefnu Alþjóöasambands arkitekta sem fram fór í borginni Barcelona á Spáni síöastliöinn júlí. Ýmsar spumingar vöknuöu um í- mynd og hlutverk arkitektsins og verður þeim varp- aö hér fram: Hvaöa breytingar hafa orðiö í þjóðfé- laginu sem marka stefnu hans og viðhorf? Hvemig birtist hann almenningi? Borgin er ferli samskipta og tjáningaforma sem eru í sífelldri þróun. Til þess aö geta boðið upp á lausnir og tillögur þá verður arkitektinn aö geta boriö kennsl á strauma þjóöfé- lagsins, hvort sem um er aö ræöa erlendis eöa inn- an hans heimabyggðar. Konungur Spánverja, Juan Carlos hinn fyrsti, opn- aöi ráðstefnuna meö mikilli viöhöfn f tónlistarhöll borgarinnar, Palau de la Musica. Vitaö var aö fjöl- menni yröi mikið svo gestum var einnig boðiö upp á aö horfa á athöfnina í gegnum vídeó-skjá í ná- lægu kvikmyndahúsi. Veruleg stemmning var meöal fólksins sem náöi hámarki þegar þaö beið eftir aö konungurinn birtist fyrir utan, í bifreiö sinni. Þaö virtist ekki hafa verið nóg aö sjá hátignina í gegnum hágæöatækni, heldur var hlaupið til svo hægt væri aö komast í snertingu viö hann þó ekki væri nema í sekúndubrot. Kvöldinu áöur haföi ráö- stefnugestum veriö boöiö í veislumóttöku í Parc. Guell sem liggur uppi í hlíöum Barcelona og var hannaður af arkitektinum Antonio Gaudi. Risastór kerti í kössum gáfu frá sér framandi birtu þar sem skuggar léku um litrík loft og súlur og náttúran samtvinnaðist formum arkitektúrsins. Áhrif forma Gaudis uröu ennþá öfgakenndari fyrir vikiö. Niöri í borginni fylltist Barcelona af arkitektum á einni nóttu. Tíu þúsund arkitektar dreif að hvaöan æva aö úr heiminum til þess aö skiptast á skoöun- um um framtíð borgarinnar. Ráöstefnan bauö upp á fjölda sýninga, fyrirlestra og umræður, vinnu- hópa og uppákomur. Ómögulegt var aö sækja allt sem í boöi var þar sem allt upp í 13 fyrirlestraraðir og uppákomur áttu sér staö á sama tíma frá morgni til kvölds. Þess í staö gat fólk valið um eft- ir því hvaö höföaöi til hvers og eins, jafnframt því sem ráðstefnan bauð upp á borgina sjálfa, Barcelona. Yfirráð arkitektanna voru ekki einungis bundin viö innanhússathafnir. Veifur voru hengdar um aöal- strætin, auk þess sem þau virkuðu til þess aö af- marka nágrenni samkundnanna. Ráöstefnugestir fengu sérstaklega hannaöa bakpoka fyrir ráö- stefnuföng (glósubók, blýant, strokleöur, dæmi- geröan spánskan yddara, ásamt bókum um arki- tektúr) og nafnspjald til þess aö hengja um hálsinn. Einnig gat fólk keypt barmnælurog skartgripi sem báru merki ráðstefnunnar. Meö þessu táknræna yfirbragði þá iöaöi borgin af lífi þeirra sem settu sé þaö að markmiði aö ræöa um og hafa áhrif á um Ráðstefnusalur UIA’96 37 HALLDORA ARNARDOTTIR LISTFRÆÐINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.