AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 60

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 60
Frjálsi lífeynssjóðurinn óskar Helga G. Þórðarsyni verkfrœðingi og öðrum sjálfstœðum atvinnurekendum til hamingju með sigur í baráttunni um full lífeyrisréttindi SigurHelga í dómsmálinu á hendur rikissjóði 19. desembersl. ermildð hagsmunamál fyrir sjálfstæða atvinnurekendur og einyrkja. Með þessum dómi er sparnaður í lög- giltum lífeyrissjóði tvímœlalaust hagstœðasta lífeyrissparnaðarform sem býðst sjálfstœðum atvinnu- rekendum innan marka skattalaga. Það sem greinir slíkan sparnað frá öðrum sparnaðarleiðum er meðal annars eftirfarandi: • Iðgjald í lífeyrissjóð er frá- dráttarbœrt sem kostnaður atvinnurekenda. • Greiðsla umfram 6% framlag atvinnurekanda er einnig jrádráttarbœr. • Tekjuskattsfrestun við inngreiðslu. . Eignarskattsfrelsi. • Fjármagnstekjuskattfrelsi. » Eign undanþegin gjaldþrotaskiptum. FRJÁLSI LÍFEYRIS5JÓQURINIM ER GÓÐUR KOSTUR Góð langtímaávöxtun sjóðsins hefur skipt mestu varðandi vinsœldir Frjálsa lífeyrissjóðsins, en raunávöxtun sjóðsins frá 1986-1996 hefur verið 9,5%. Einnig hefur þótt mikill kostur að geta sérsniðið tryggingar að þörfum hvers og eins og njóta um leið skattfrelsis af tryggingariðgjöldum. Frjálsi lífeyrissjóðurinn er löggiltur lífeyrissjóður en aðeins er hœgt að greiða lögbundið lífeyrissjóðsframlag í slíkan sjóð. Slíkt á t.d. ekki við í tilfelli erlendra söfnunartrygginga. Kynntu þér kosti Frjálsa lifeyrissjóðisins - þú býrð að þeim alla œvi. 9,5% % - □ÆMI UM IIMINIEIGN 15.000 kr. sparnaður á mánuði m.v. B°/o raunávöxtun: Eign (þús/kr): 16000 14000 12000 10000 8000 6000 4000 2000 FRJALSI LÍFEYRISSJÓÐURINN - til aö njóta lífsins , FRJÁLSI LÍFEYRISSJÓÐURINN ER ELSTI OG FJÖLMENNASTI SÉREIGNARSJÓÐUR FJARVANGUR LANDSINS OG ER ( VÖRSLU FJÁRVANGS HF. LAUGAVEGI 170, SÍMI 540 50 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.