AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 47

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 47
FORVAL Þrír fulltrúar úr skipulagsnefnd voru tilnefndir í for- valsnefnd, þeir Daníel Pétursson, Siguröur Einars- son og Sturla Haraldsson. í lok apríl var í dagblöð- um auglýst eftir aöilum, sem áhuga heföu á að taka þátt í boðkeppni um þetta verkefni, og þeim boöiö aö senda lýsingu á reynslu sinni og getu til þessa verks. í forsendum var aðilum heitiö föstum verklaunum, kr. 800.000 + vsk, fyrir verkið. Inn- send erindi bárust frá 26 fyrirtækjum og úr mörgum hæfum voru eftirtaldir fimm aðilar valdir af forvals- nefnd: Teiknistofa Gylfa Guöjónssonar, Skóla- vöröustíg 3, Rvk. Studio Granda, Laugavegi 1, Rvk. Vinnustofa Arkitekta, Skólavöröustíg, 12, Rvk. P.K. - Hönnun, Ingólfsstræti 1a, Rvk. Úti og Inni / Landslagsarkitektar, Þingholtsstræti 27, Rvk. DÓMNEFNDARSTÖRF Skipulagsnefnd lagði til aö tilnefndir yröu sömu aö- ilar í dómnefnd og sátu í forvalsnefnd. Siguröur Einarsson lagöi til aö í sinn staö yrði Magnús Gunnarsson bæjarfulltrúi tilnefndur og var þaö samþykkt. Dómnefnd og starfsmenn hennar voru því eftirtaldir: Tilnefndir af skipulagsnefnd Hafnarfjaröar: Daníel Pétursson forstööumaöur og formaður dómnefndar, Magnús Gunnarsson framkvæmdar- stjóri og Sturla Haraldsson byggingarmeistari. Tilnefndir af Arkitektafélagi íslands: Hafdís Hafliöadóttir arkitekt FAÍ Hilmar Þ. Björns- son arkitekt FAÍ. Ritari dómnefndar: Jóhannes S. Kjarval skipulagsstjóri. Trúnaöarmaöur dómnefndar: Lilja Grétarsdóttir arkitekt. KEPPNISLÝSING / UNDIRBÚNINGUR Viöfangsefni keppninnar var aö móta hugmynd aö skipulagi tveggja skólahverfa í Áslandi og á og um- hverfis Grísanes ásamt miösvæöum. Hér er um aö ræða nýbyggingarsvæði Hafnarfjarðar næstu 15 til 20 árin. Svæöi þessi eru utan Reykjanes- brautar og afmarkast af Kaldárselsvegi í norð- austri, nýrri legu Krýsuvíkurvegar í suövestri og stæöi háspennulína í suöri. Skil tillagna samkvæmt kafla 3.4 (Keppnistillögur) voru mjög mismunandi. Aöeins ein tillaga, auö kennd 80857, númeruö nr. 19 var í fullu samræmi viö ýtrustu túlkun. Dómnefnd ákvaö aö allar tillög- urnar yröu teknar til dómsmeðferðar þar sem þær virtust allar sýna á mismunandi hátt fram á alvar- lega og atorkusama viöleitni viö aö leysa úr við- fangsefninu. Snemma í dómnefndarstörfum var ein tillagan dregin til baka. Dómnefnd hélt 12 verkfundi og einnig unnu ein- stakir nefndarmenn yfir tillögum og greinargerðum með eöa án tilkallaðra ráögjafa. Til ráögjafar voru fengnir Kristinn Ó. Magnússon bæjarverkfræöing- ur og Sigurður Einarsson arkitekt. í upphafi dóm- starfa mældu og reiknuðu trúnaöarmaöur dóm- nefndar og verkfræðingur starfandi hjá embætti bæjarverkfræðings tölrænar forsendur ramma- skipulags og tillagna og bar saman. NIÐURSTAÐA DÓMNEFNDAR Viö dómstörf lagöi dómnefnd eftirfarandi sjónarmiö til grundvallar: ■ Aö höfundar leggi fram skýra heildarmynd af raunhæfu skipulagi nýs bæjarhluta í Hafnarfiröi, sem vinni meö fyrirliggjandi skipulagsramma eöa breyti frá honum meö rökstuddum hætti. ■ Aö höfundar sýni á sannfærandi hátt lífvænleg- ar byggðir, sem gefa kost á fjölbreytilegu og ör- uggu mannlífi viö ákjósanlegar aöstæður. ■ Aö tillögur skapi á skipulagssvæöunum kröftuga og fallega byggöarímynd, sem sæki efnivið í fjölbreytilegt landslag og legu. ■ Aö leitast sé viö aö mynda skjól, umferðaröryggi og aðgengi. ■ Aö bæjarhlutinn sé umgjörö fyrir líf íbúa á öllum aldri, sem búa viö mismunandi fjölskyldugerö, efnahag og heilsufar. ■ Aö á svæöinu er að finna náttúrleg umhverfis- verömæti þar sem á aö koma fyrir, auk íbúöa- hverfa, þjónustu og aöstööu fyrir útivist og íþróttir, sem hefur víötæka þýöingu fyrir allt samfélag í Hafnarfirði. ■ Aö tillögur endurspegli þá staöreynd aö byggðin mun vera í byggingu fram á annan tug næstu aldar. Á þessu tímabili má gera ráö fyrir veruleg- um breytingum á viöhorfum og notkun. Hug- myndir í tillögum þurfa jafnframt aö vera raun- hæfar fyrir vilja og getu nútímans til aö móta byggt umhverfi. ■ Aö fram komi í tillögum hugmyndir um raunhæf- ar lausnir, sem hafa aö leiðarljósi sveigjanleika, fjölbreytni og á hluta svæöanna svigrúm til ný- breytni í gerö byggöar og bygginga meö tilliti til þáttar bæöi byggjanda og notenda. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.