AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 28

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 28
íbúðir aidraðra í Seljahlíð í Reykjavík. Arkitektar Hróbjartur Hróbjartsson og Sigurður Björgúlfsson. íbúðir aldraðra við Lönguhlíð í Reykjavík. Arkitektar Vilhjálmur og Helgi Hjálmarssynir. hennar vegum. Útboösgögn voru stööluö og þannig frá þeim gengiö aö þau byggi öli á sama grunni. í tengslum viö þetta hefur tæknideildin þró- aö „verðbótakerfi" frá árinu 1973 sem mælir verö- þróun í byggingariðnaðinum frá mánuöi til mánaö- ar. Frá árinu 1980 til 1995 hefur hún haldið uppi eftir- liti meö byggingu samtals 5,343 íbúöa í öllum þeim byggöarlögum á landinu þar sem reistar hafa ver- iö félagslegar íbúöir. Tæknideild Húsnæöisstofnunar hefur einnig haft meö höndum námskeiðahald víöa um land um gerö verklýsinga, útboðsgagna og tilboösgerö fyr- ir byggingarverktaka og stjórnendur byggingarfyr- irtækja. Segja má aö þetta hafi verið mjög mikil- væg aðstoð og stuölaö að umtalsverðum framför- um viö byggingu íbúðarhúsnæðis á íslandi. ENDURNÝJUN Á „TÝPUTEIKNINGUM" Um 1975 varö ákveöin breyting á innra stjórn- skipulagi stofnunarinnar og annað sjónarmiö varö ríkjandi. Þá var fariö í gegnum gamla týputeikn- ingasafniö sem þótti aö sumu leyti úrelt og margar teikningar teknar úr notkun, þótt fólk vildi í sjálfu sér halda áfram aö byggja eftir þessum teikning- um. Margir voru ekki alveg sáttir viö þessar breyt- ingar og ekki iðnaðarmennirnir heldur og það þýddi ekkert að segja þeim aö fara aö gera hlutina allt ööruvísi en þeir höfðu gert áður. Samkvæmt lögum átti stofnunin að þjóna sveitarfélögunum viö svokallaðar „félagslegar framkvæmdir" eöa 1000 leiguíbúðir og það tók sinn tíma líka. Sveitarfélög gátu beöiö um þessa þjónustu og henni varö aö- sinna. Þarna þurfti því aö gera alveg nýjar teikn- ingar. Einbýlishúsin voru þarna ráöandi til aö byrja meö, en svo tók löggjafinn af skarið með aö félags- legar íbúðir ættu aö vera í fjölbýlishúsi eöa sam- býlishúsi. Þetta orkaði mjög tvímælis, bæöi félags- lega séö og eins pössuöu stærðarhlutföll þessara fjölbýlishúsa ekki vel inn í ríkjandi stæröarhlutföll íbúöarbygginga þar sem þessi hús voru reist. Upp úr 1975 voru líka hannaðar húsatýpur hjá stofnun- inni þar sem grunnmyndin var oft mjög flókin. Þessi hús urðu mörg hver talsvert dýr í byggingu og þar var stundum bryddaö upp á nýmælum sem iðnaðarmenn voru ekki tilbúnir að taka þátt í. Hjá Húsnæðisstofnun eru til margar athyglisveröar teikningar sem sýna þær breytingar sem voru aö eiga sér staö á starfstíma stofnunarinnar. Margir mætir hönnuðir koma þar viö sögu, sem hafa starf- aö á teiknistofu/tæknideild stofnunarinnar um lengri eöa skemmri tíma, ýmist á meðan á námi stóð og/eöa aö loknu námi. Á tímabili, í kringum 1965-6, voru t.d. flöt þök ráöandi en þaö tímabil stóö ekki lengi og fljótlega fóru menn aö reisa þak- iö aftur. Þó voru dæmi til þess aö sveitarfélög krefðust flatra þaka í ákveönum hverfum, eins og t.d á Egilsstöðum. Einnig voru byggð tilraunahús, t.d. svonefnt „Sigurlinnahús" sem reist var í Garða- bæ. í Kópavogi var líka byggt annaö tilraunahús sem var kostað alfariö af stofnuninni. Hægt var aö „spegla" allar húsateikningarnar, en einnig voru hannaðar húsatýpur sem mátti snúa á fjóra vegu. Eftir 1974 var líka fariö út í að hanna fjölbýlishús sem mátti breyta-mjög mikiö, bæöi stækka og minnka íbúðir og breyta þeim á annan hátt. Mönn- um þóttu þessir möguleikar samt dýrir og ekki skila sér, enda kostuðu þessir möguleikar 15-17% af byggingarkostnaði. Á þessum árum var líka fariö aö hanna byggingar í mátkerfi. Öll þessi hús voru 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.