AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 46

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 46
BOÐKEPPNI UM skipulag ný- byggingat*- svæða í ÁSLANDI OG GRÍSANESI, Hafnarfirði Samkeppnissvæöiö Ásland og Grísanes. Uppbygging íbúöarbyggöar á undan- förnum árum í Hafnarfirði hefur veriö mun meiri en áætlanir gildandi aðal- skipulags 1980-2000 geröu ráð fyrir. Fjöldi íbúða, sem byggöar voru á ári hverju var allt aö þrefalt meiri i en ráö var fyrir gert. Vinna aö nýju deiliskipulagi hefur þó ekki sem skyldi haldist í hendur viö hraöan vöxt byggðar. Einsýnt var orö- ið á síðastliðnu ári aö skortur yröi á byggingarlóð- um fyrir fjölbreytilegar húsagerðir áöur en langt um liði. Næsti áfangi í uppbyggingu bæjarins er aö auki afdrifaríkt skref suður fyrir Reykjanesbraut í fjölbreytilegt og viökvæmt landslag beggja vegna Ástjarnar. Því ákvaö bæjarstjórn Hafnarfjarðar í samræmi viö tillögu skipulagsnefndar aö boöa til samkeppni um hugmyndir aö úrlausnum fyrir deiliskipulag nýbyggingarsvæöa í byrjun apríl s.l. Fyrir lágu vel mótuö áform aðalskipulags og rammaskipulag fyrir þessi svæöi unnin af Birni S. Hallssyni arkitekt og bæjarskipulagi Hafnarfjarðar árin 1993 og 1994. Ákveðið var í samráði viö sam- keppnisnefnd og í samræmi viö samkeppnisreglur Arkitektafélags íslands aö boöa til lokaðrar sam- keppni fimm fyrirtækja um þetta verkefni. Dómnefnd álítur aö niöurstaöa keppninnar sýni aö hún hafi tekist vel. Dómnefnd hefur fengiö tæki færi til aö fá skýra sýn á byggðir framtíðarinnar í nágrenni Ástjarnar, Ásfjalls og Grísaness. Þær til- lögur sem hér eru til umfjöllunar hafa jafnframt sýnt dómnefnd aö aldrei veröi fullyrt aö ein leiö eöa út- færsla á skipulagi byggöar sé sú eina rétta. Ólík sjónarmið, áherslur og aöferðir opna nýjar leiðir og lýsa þannig fjölbreytileika í mótun byggöa. í greinargerð þessari er leitast viö aö lýsa þeim fjöl- breytileika og styrk, sem tillögurnar fjórar hver um sig hafa fram aö færa. Leitast er viö aö leiðbeina þeim sem um viðfangsefnið vilja fræöast. Megin - markmið verkefnisins er aö upplýsa þá sem fjalla munu um þessar niöurstööur til að stýra uppbygg- ingu á nýbyggingarsvæöum á næstu tveimur ára- tugum. Dómnefndinni hefur reynst þessi vinna lærdóms- ríkur ferill til aö skynja flókið samhengi þess aö byggja nýjan bæjarhluta í óbyggöu og fögru lands- lagi. Einnig er Ijósari sú ábyrgö sem hvílir á þeim sem viö þessu verkefni taka til frekari úrvinnslu. Er þaö sannfæring dómnefndar aö þessi greinar- gerö dómnefndar meö greinargerðum keppenda ásamt tillögum þeirra geti orðið gott vegarnesti á þeirri leiö. Daníel Pétursson, formaöur dómnefnd- ar. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.