AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 30

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 30
r-Hr. Husnaró«sm»lasCofntin rahisins F" L2y_' T*hmdclld ' - Rannsóknastofnun ~ ~ T byggutgahónMiarins TÆKNIMAT HÚSA r§ Huvi:LttcwH,iií;\h4imii riKtsns Skipulagning og áætlanagenð við ibúðabyggingar Mi<0 Imlir nim;n 3,0k)tf« tt.KBrlBfi JoVivrf,Mi \ vn twkftwðnguf Kuom ,s,Tíis>hM:r. . 1 Xí***"*1 V* I 69 VIDHALD STEYPTRA HÚSA Handbók h($oiganaar.s ^ IMrrV.rÖK iiWí RfUjatfí /!»W íbúða - minnisatriði fyrir íbúðakaupendur, 1992, eftir Óla Hilmar Jónsson arkitekt, Höskuld Sveins- son arkitekt o.fl.; Viðhald steyptra húsa. Handbók húseigandans, 1994, eftir Helga Hauksson verkfr. o.fl. RÁÐGJAFASVIÐ HÚSNÆÐISSTOFNUNAR Þessari þjónustu var komið á árið 1985 og var hún fyrstu árin veitt á vegum tæknideildar. Aðalstarfs- svið hennar var í upphafi: 1. Fræðslustarfsemi sem hefur að markmiði að koma í veg fyrir greiðsluerfiðleika húsbyggjenda og íbúðarkaupenda. 2. Veita almennar upplýsingar um lánamarkaðinn, lánamöguleika og lánskjör og aðstoða við að meta greiðslubyrði og greiðslugetu. 3. Veita upplýsingar um tækniatriði og að stoða við samanburð á kostum. 4. Yfirfara lánsumsóknir, meta kostnaðaráætlanir með lánsumsóknum og veita upplýsingar um greiðslubyrði sem fylgir lánveitingu. NÚVERANDI STARFSEMI TÆKNIDEILDAR HÚSNÆÐISSTOFNUNAR Tæknideild hefur það meginstarfssvið nú að þjón- usta aðrar deildir Húsnæðisstofnunar, húsnæðis- málastjórn, húsnæðisnefndir og aðra þá sem leita byggingartæknilegrar aðstoðar vegna húsnæðis- mála. Segja má að tæknideildin hafi samstarf við allar deildir innan Húsnæðisstofnunar í sínu dag- lega starfi. Aðalstarfssvið deildarinnar er að ann- ast: 1. Gerð tæknilegra umsagna fyrir byggingarsjóð- ina varðandi húsbyggingar. 2. Kostnaðareftirlit á félagslegum framkvæmdum. 3. Lokaúttektir á félagslegum íbúðum. 4. Úrvinnslu átæknilegum upplýsingum. 5. Þátttöku í þróun mála í byggingariðnaði. 6. Umsjón með tölvumálum Húsnæðisstofnunar. Tæknideild Húsnæðisstofnunar tekur gjald sam- kvæmt gildandi reglugerð vegna þjónustu sinnar vegna tæknilegra umsagna, kostnaðareftirlits og lokaúttekta á félagslegum íbúðum sem nemur 0.75% af nýbyggingarkostnaði, sem liggur til grundvallar verksamnings, auk virðisaukaskatts. Tæknideildin tekur tímagjald fyrir aðra þjónustu sem hún veitir er nemur sömu krónutölu fyrir alla starfsmenn hennar. Þóknun fyrir þjónustu deildar- innar á að standa undir starfsemi hennar. Tækni- deild hefur á að skipa sex stöðugildum, allt tækni- menntað fólk: tveir verkfræðingar, einn arkitekt og þrír tæknifræðingar. 1. Umsagnir um íbúðir fyrir aldraða og félags- legt húsnæði Eitt aðalverkefni tæknideildar er að semja tækni- legar umsagnir um þau gögn sem berast lánasjóð- um stofnunarinnar vegna framkvæmdarlána til íbúðabygginga. Aukin áhersla á umsagnarþáttinn í starfsemi tæknideildar hefur leitt til þess að fram- kvæmdaaðilar hafa orðið að undirbúa fram- kvæmdir sínar mun betur en áður, bæði tæknilega og fjárhagslega. Betri undirbúningur byggingar- framkvæmda hefur leitt til aukinna gæða í félags- legum húsbyggingum sem stofnunin hefur lánað til undanfarin ár. 2. Kostnaðareftirlit og lokauppgjör Að veittu framkvæmdarláni er tæknideild falið kostnaðar- og framkvæmdaeftirlit með íbúðar- byggingum á vegum framkvæmdaaðila víðs vegar 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.