AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 41

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1997, Blaðsíða 41
Kjörorö ráðtefnunnar var tileinkað borginni, vexti hennar og einkennum. Þrátt fyrir mikinn mun milli einkenna landa og séreinkenna landssvæða þá var mörgum arkitektum umhugað um að stuðla að mannlegum samskiptum jarðarinnar í ört vaxandi borgum sem á hinn bóginn verða til í hinum ört minnkandi heimi. Á hinum almenna vettvangi þá venst notandinn á að koma boðum til skila á sek- úndubrotum og hinir margvíslegu boðberar verða að sjálfsögðum hlut. Dæmin eru: sími, bréfsími, fjarstýrður sími, heimilistölvan, rafpóstur og Inter- net svo aðeins nokkur séu nefnd. Vegalengdirnar verða alltaf styttri með tilkomu fjarstýrðra tækja en þau um leið breyta samskiptum manna. Tíma- skynjun verður önnur og gildi fjarlægða þá um leið. En þrátt fyrir að við getum ferðast milli Evrópu og Bandaríkjanna á fáeinum klukkustundum og tengst Asíu á nokkrum sekúndum þá höfum við okkar venjur, eins og Hans Kolhoff komst að orði, sem við höldum í. Við þurfum á því að halda að fá okkur kaffi og spjalla við fólk, sofa í rúmi og njóta friðsældar náttúrunnar. Valdahópar, valdaskipti, hagfræði, fjölmiðlar, stjórnmálamenn, arkitektar - hvað/hverjir hafa yfir- höndina við myndun borgarinnar/samfélagsins? Greinilegt var að arkitektarnir sem tóku þátt í ráð- stefnunni sáu fyrir sér hlutverk í því verki. Margir hverjir álitu lausn vera í því að taka tillit til grunn- gerðar borgarinnar sem íbúarnir einkenndu sig við og vega á móti þeim öru tjáningarleiðum sem íbú- arnir veldu sjálfir. Hugsanleg leið var að örva til- finninguna um sameiginleg einkenni, eins og til dæmis að búa saman í sama hverfinu, eiga sér sameiginlegan fundarstað og svo framvegis. Með þetta í huga sér arkitektinn sjálfan sig í hinu mann- lega hlutverki sem þýðir það að hann verður að kunna skil á hinum mörgu sviðum sem falla undir atferli mannsins. Til þess að krydda aðeins umfjöllunina um hlutverk arkitektsins þá ber að nefna grein eftir Katerinu Ruedi sem er nýskipuð prófessor og stýra arki- tektaskólans við háskólann í lllinois, Chicago (Chicago Circle). í greininni „Beyond the building site“, sem birtist í breska blaðinu Building Designí júní síðastliðnum, fjallar hún um ný tengsl arki- tektaskóla og arkitekta sem verða að eiga sér stað vegna breyttra þjóðfélagsaðstæðna. Þar gerir hún skil þeim breyttu högum arkitektsins sem gera hann ekki lengur bundinn við það eitt að fást við hús og aðrar byggingar. Með aðstoð arkitekta- skóla getur svið arkitekta breikkað og þeir geta tekið þátt í öðrum starfssviðum. Sem dæmi höfum við: húsagerðahönnunar-arkitektjóðahönnunar- arkitekt,innanhússhönnunar-arkitekt,kvikmynda- gerðarmanna-arkitekt,verktaka-arkitekt,skipulagn- ingar-arkitekt, þéttbýlis-arkitekt, félagsfræðinga- arkitekt,myndskreytingamanna-arkitekt,landslags- hönnunar-arkitekt,rithöfunda-arkitekt,sagnfræð- inga-arkitekt, kenningafræðinga-arkitekt,tölvuforit- ara-arkitekt og svo framvegis. Arkitektaskólar bera hins vegar ábyrgð á því að kynna nemendum sínum fagmennsku þessara greina því án starfsþekkingar verða engin tengsl. Hönnun bygginga hefur alltaf verið grundvöllur arkitektúrs og hún mun halda áfram að vera mest gefandi og kröfuharðasti hluti af verki arkitektsins. En allir arkitektar þurfa ekki að skilgreina sjálfa sig með tilliti til bygginga eða þess að stunda arki- tektúr. Námið ætti að gefa kost á öðrum möguleik- um. Þróun hefur þegar átt sér stað í þessa átt hjá nokkrum arkitektaskólum í London sem hægt er að sjá á lokasýningu nemendanna á vorin. Teikn- ingar af byggingum hverfa inn á milli vídeó-skjáa yyArkitektar hafa gert sér grein fyrir því að samfélagið er orðið svo stórbrotið og margskipt að starfsvið þeirra fellur inn í sama mynstrið. Til þess að bregðast við kröfum viðskiptavinanna þá verða arkitektar að geta sett sig í spor viðkom- andi og þá liggur leiðin aftur að spum- ingunni um kunnáttu - og íhverju? og vélmenna, þróun flókinna hugtaka og tilrauna með sjón- og þreifiskynjun líkamans. Arkitektar hafa gert sér grein fyrir því að samfélag- ið er orðið svo stórbrotið og margskipt að starfs- svið þeirra fellur inn í sama mynstrið. Til þess að bregðast við kröfum viðskiptavinanna þá verða arkitektar að geta sett sig í spor viðkomandi og þá liggur leiðin aftur að spumingunni um kunnáttu - og í hverju? Nýir möguleikar til þess að senda boð- skipti á fljótari hátt og með öruggari leiðum munu breyta umhverfi og skipan stærri borga. Það 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.