AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Blaðsíða 22

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Blaðsíða 22
ar Bókmenntakynningarstofu, sem heföi það hlut- verk aö kynna íslenskar bókmenntir erlendis, og Kvikmyndamiöstöö sem heföi íslenskar kvikmynd- ir og sjónvarpsefni á sinni könnu. Einnig þarf aö safna saman meö skipulögðum hætti upplýsingum um listflytjendur og miðla því efni vítt um heim meö hinni nýju tækni. MENNINGARBORG EVRÓPU 2000 Reykjavíkurborg er ein þeirra níu borga sem út- nefndar voru sem Menningarborgir Evrópu áriö 2000. Ákveöiö var aö taka útnefningunni og er borgin því skuldbundin til aö rækja þaö hlutverk sem henni fylgir þannig aö sómi veröi aö fyrir land og þjóö. Ef takast á að standa viö þessa skuldbind- ingu telur fundurinn aö setja þurfi meiri kraft í und- irbúning og skipulagningu en gert hefur verið fram aö þessu, auk þess sem ráðamenn veröi aö gefa upp hversu miklir fjármunir verði til reiðu. NIÐURSKURÐUR BORGARYFIRVALDA Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna furöar sig á áætlunum borgaryfirvalda um niö- urskurð til menningarmála á næsta ári. Þessi niðurskurður bitnar á févana menningarstofn- unum og þeim litlu styrkjum sem nú renna til sjálfstæðrar listsköpunar í borginni. Fundur- inn beinir þeim tilmælum til ráöamanna borg- arinnar að þesum áætlunum veröi hent og séö til þess aö uppbygging menningarlífsins veröi meö þeim hætti að trúverðugt sé aö Reykjavíkurborg vilji standa undir nafninu Menn- ingarborg Evrópu 2000. STEFNA í BYGGINGARMÁLUM Ríki og sveitarfélög eiga aö vera leiöandi í bygg- inga- og skipulagsmálum og vísa veginn fram með því aö vanda sem mest til verka á þessum sviðum. í þessum efnum þarf aö móta opinbera stefnu sem tæki miö af þeim áhrifum sem umhverfiö hefur á líöan fólks í landinu. Fundurinn bendir á aö til lengri tíma litiö geti verið dýrkeypt að taka lægsta tilboði hverju sinni. TÓNLISTARHÚS Aöalfundur Bandalags íslenskra listamanna styöur eindregiö hugmyndir um byggingu tónlistarhúss og telur brýnt aö áformum um bygginguna veröi hrint í framkvæmd sem fyrst. í þessu efni er þaö viljinn sem ræöur för, og skorar fundurinn á ráðamenn aö sýna hvern vilja þeir hafa meö því aö taka af skar- iö um byggingu hússins.“ Á síöasta aöalfundi Bandalags íslenskra lista- manna, 29. nóv. 1997, kom eftirfarandi fram í skýrslu forseta: „REYKJAVÍK MENNINGARBORG EVRÓPU 2000 Eitt stærsta verkefniö sem bíður okkar á allra næstu árum er undirbúningur þess, aö Reykjavík taki viö þeirri hefö að veröa ein af níu Menningar- borgum Evrópu áriö 2000. í byrjun ársins tók til starfa sjö manna stjórn þessa verkefnis og aö beiðni borgarstjóra var stjórn Bandalagsins beöin um aö tilnefna einn fulltrúa í þá stjórn. Fyrir valinu varð Birgir Sigurösson, rithöfundur, en hann er margreyndur jaxl á sviðum sem þessum og auk þess fyrrverandi forseti Bandalagsins. Formaöur stjórnarinnar er Páll Skúlason, nýoröinn rektor Flá- skóla íslands. Á ýmsu hefur gengiö í störfum þess- arar stjórnar og þaö síðast aö ákveöiö var aö skipta um framkvæmdastjóra verkefnisins. Nú er Þórunn Sigurðardóttir tekin viö stjórninni og er næsta víst aö henn- ar bíður mikið starf og erfitt. Það er margt á huldu um þaö hvernig staöiö veröur að því, aö Reykjavík veröi Menn- ingarborg Evrópu. í raun er lítið hægt aö halda áfram meö und- irbúninginn fyrr en Ijóst er hvaöa fjárhæöir eru í pottinum, ekki síst hvaö borgin sjálf leggur fram og hver hlutur ríkisins veröur. Þá spyrja menn hvort ráöist veröi í eitthvert stórverkefni í tilefni þessa menningarárs, t.d. hvort loksins verður ráöist í byggingu tónlistarhúss. Ég hefi verið í nánu sam- bandi viö Birgi, fulltrúa okkar í stjórn verkefnisins, út af þessum málum, og eins hefur hann komið á fund meö stjórn Bandalagsins. Þá hefur veriö kom- iö á sérstökum samráöshópi í sambandi viö verk- efnið og hefur sá hópur þaö helsta hlutverk að vera vettvangur skoöanaskipta og upplýsingamiðlunar og greiöa fyrir samstarfi og samræmingu. Þetta er stór hópur, eitthvað um fjörutíu manns, og tilnefnd- um við í þann hóp þau Guöjón Pedersen, leik- stjóra, Kristínu Jóhannesdóttur, kvikmyndaleik- stjóra, Óskar Ingólfsson, klarínettleikara og Ás- laugu Thorlacius, myndlistarkonu. Enn sem komið er hefur lítið reynt á þennan hóp, en vonandi nýtist hann til þeirra verka sem honum upphaflega var ætlað aö sinna." ■ Ríki og sveitarfélög eiga að vera leið- andi í bygginga- og skipulagsmálum og vísa veginn fram með því að vanda sem mest til verka á þessum sviðum. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.