AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Blaðsíða 20

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Blaðsíða 20
FRÁ BANDALGI ÍSLENSKRA LISTAMANNA BANDALAG íslenskra lista- manna og Reykjavík menningarborg Evrópu órió 2000 ndanfarin ár hefur Bandalag ís- lenskra listamanna margsinnis álykt- aö um stefnumótun íslendinga í menningarmálum og um Reykjavík menningarborg Evrópu áriö 2000. í S ræöu sinni á aðalfundi BÍL 27. nóv. 1995 sagöi forseti bandalagsins m.a.: „LISTSKÖPUN Á LANDSBYGGÐINNI Eitt er þaö mái sem mér hefur verið sérstakt áhyggjuefni og þaö varðar listsköpun á lands- byggðinni. í því máli viröist ekki vera til nein stefna, hvorki hjá okkur listamönnum né heldur hjá ríkinu og hjá sveitarfélögunum. Ég hef sjálfur viörað nokkrar hugmyndir í þesu sambandi, en einhvern veginn hafa umræöur um þær aldrei komist á flot. Menntamálaráöuneytiö gerir ekkert í þessum mál- um, nema helst aö styöja eitthvað viö bakiö á því öfluga starfi sem blómstraö hefur á Akureyri á allra síöustu árum. M-hátíöirnar viröast endanlega hafa dottiö upp fyrir og ekki er aö sjá aö neitt nýtt eigi aö koma í þeirra staö. Þaö þarf ekki svo mikla fjármuni til þess aö hleypa auknum krafti í listræna starfsemi í helstu bæjunum úti á landi. Það sem hins vegar skortir er skiln- ingur á því, aö fjármunum er betur variö í þetta sérstaka verkefni en flest önnur. MENNINGARMALIN I REYKJAVIK Menningarmálin í Reykjavík eru kapítuli út af fyrir sig. Margir bundu miklar vonir viö hina nýju ríkjandi valdhafa í borgarstjórninni og er víst aö vonir þeirra um endurbætur og fram- farir í menningarmálum hafa brostiö. — Nú hefur Reykjavík veriö tilnefnd sem ein af þeim borgum sem fá aö bera titilinn Menningarborg Evrópu áriö 2000. Þaö er því brýnna en nokkru sinni fyrr aö yfirstjórnendur borgarinn- ar móti framsækna stefnu í málefnum menn- ingarinnar og fylgi henni eftir meö sama afli og þunga og beitt er í ýmsum öörum málum, svo sem í dagvistarmálum og íþróttamálum." Ári seinna, 16. nóv. 1996, segir í skýrslu forseta BÍL til aðalfundar Bandalags íslenskra listamanna: „REYKJAVÍK, MENNINGARBORG EVRÓPU ÁRIÐ 2000 Þaö var fyrir um þaö bil ári síðan, aö Reykjavíkur- borg meö samþykki ríkisstjórnarinnar þáöi boö framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um aö vera ein af þeim níu borgum sem fær aö bera titil- inn Menningarborg Evrópu áriö 2000. Stjórn Bandalagsins dró strax í efa aö rétt heföi verið aö þiggja þetta boö þar sem forsendurnar fyrir boöi Evrópusambandsins væru allt aðrar en þær, sem lágu að baki þegar upphaflega var sótt um útnefn- inguna. Viö geröum borgaryfirvöldum grein fyrir þessari afstöðu og strax í kjölfarið var okkur öllum og fleirum með boðið aö koma á fund meö því fólki sem þá var að undirbúa þetta mál fyrir hönd borg- arinnar, en fyrir þeim hópi fór Guörún Ágústsdóttir, forseti borgarstjórnar. Eftir langar umræður á þessum fundi féllust listamenn á aö styðja borgina til dáöa í þessu verkefni, en þó meö því skilyrði aö farið yröi út í þetta af fullri alvöru og meö fullum þunga, - ekkert hálfkák né heldur einhver kattarþvott- ur. Ég get ekki sagt að ég sé ánægöur meö þróun þessa verkefnis síðustu mánuðina og dró undir- búningshópurinn þaö von úr viti að skila af sér tillög- um um hvernig meö form- legum hætti væri best aö standa aö undirbúningn- um fyrir menningaráriö. Eftir aö hópurinn þó geröi þaö, hefur hver vikan liöiö af annarri án þess aö borgarráð afgreiði máliö af sinni hálfu og á þessari stundu er málið ekki kom- iö lengra en svo, aö ekki hefur verið óskaö eftir til- nefningum í þá framkvæmdastjórn sem á aö hafa þaö hlutverk að stjórna undirbúningi menn- Eftir langar um- rœður á þessum fundi féllust lista- menn á að styðja borgina til dáða í þessu verkefni, en þó með því skil- yrði að farið yrði út í þetta af fullri alvöru og með fullum þunga, - ekkert hálfkák né heldur einhver kattarþvottur. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.