AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Blaðsíða 42

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Blaðsíða 42
JÓNA ÞÓRÐARDÓTTIR , BORGARFULLTRÚI O > REYKJAVÍK - MENNINGARBORG enningarmálaráöherrarEvr- ópubandalagsins samþykktu árið 1985 aö árlega skyldi valin ein borg til aö gegna hlutverki menningarborgar Evrópu. Helstu markmiö þessa verkefnis skyldu vera aö auka gagnkvæm kynni Evrópubúa, aö draga fram sameiginleg ein- kenni ríkja Evrópu en endurspegla um leiö fjöl- breytni og aö gera menningarlíf einstakra borga, svæöis eöa lands opnara og aögengilegra. Fyrst um sinn náöi þessi tilnefning einungis til borga inn- an Evrópubandalagsins. Þegar tilnefndar höföu veriö borgir í öllum aöildarríkjunum var ákveöiö aö eftirárið 1996 væri öörum evrópskum ríkjum heim- ilt aö tilnefna einhverja af borgum sínum, enda væri um aö ræöa réttarríki sem héldi í heiðri mann- réttindi og byggi viö lýöræöi og fjölflokkakerfi. UMSÓKN REYKJAVÍKUR Þaö mun hafa veriö í framhaldi af menningarborg- arárinu í Glasgow og samstarfi Reykjavíkurborgar og Glasgow um sérstaka menningarviku aö um- ræöan um Reykjavík sem hugsanlega menn- ingarborg komst á skriö. Snemma árs 1994 flutti Katrín Fjeldsted, borgarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins, tillögu um aö sótt yrði um aö Reykjavík yröi útnefnd menningarborg Evr- ópu. Tillagan var einróma samþykkt. Aö lokn- um borgarstjórnarkosningum þaö ár var nefnd undir forystu Guðrúnar Ágústsdóttur, forseta borgarstjórnar, sett á laggirnar til aö undirbúa umsókn. Ríkisstjórn íslands samþykkti í mars 1995 aö senda umsókn til ráðherranefndar Evrópu- sambandsins í framhaldi af beiöni Reykjavík- urborgar um aö Reykjavík yröi útnefnd menn- ingarborg Evrópu áriö 2000. Viö afgreiðslu máls- ins var tekið fram aö í þessari samþykkt ríkisstjórn- arinnar fælust ekki fjárhagslegar skuldbindingar fyrir ríkissjóð. Jafnframt var tekið fram aö gerð gagna til stuðnings umsókninni væri alfariö á veg- um borgarinnar. Rökstuöningur fyrir umsókninni um menningar- borg var einkum byggður á merkilegum menning- ararfi þjóðarinnar, er sé mikilvægur hluti hins evr- ópska menningararfs. Sérstaklega var bent á ís- lenskar miðaldabókmenntir, varðveislu tungumáls- ins og einstæðar heimildir um trúarbrögö og forna lýðræðishefð. Lögö var áhersla á að í Reykjavík væri öflugt lista- og menningarlíf og mikil samskipti væru viö aörar þjóöir. Sérstaöa Reykjavíkur birtist í ýmsu, hún væri nyrsta höfuðborg Evrópu og jafn- framt sú yngsta en saga hennar jafnlöng sögu landsins. Auk þessa var minnt á þúsund ára af- mæli kristnitöku á íslandi áriö 2000. NÍU MENNINGARBORGIR í lok nóvember 1995 voru níu borgir útnefndar sem menningarborgir Evrópu áriö 2000, ein þeirra Reykjavík. Meö tilliti til sérstööu ársins þótti eðli- legt aö breyta út af venju og fela níu borgum þetta hlutverk, þremur borgum Suöur-Evrópu, Santiago de Compostela, Avignon og Bologna, þremur borgum Mið-Evrópu, Brussel, Rrag og Kraká og þremur borgum Noröur-Evrópu, Reykjavík, Bergen og Helsinki. Borgirnar níu hafa unnið aö sameiginlegum undirbúningi og gengið var frá stofnun samtaka þeirra í desember 1996. Hver borg hefur sitt þema í samstarfinu og kom Náttúra og menning í hlut Reykjavíkur. Starfsnefnd borgarráös lagöi til aö M-2000 yröi sjálfstætt verkefni utan stjórnkerfis borgarinnar en í forræöi og á ábyrgö Reykjavíkurborgar. Þaö yröi kostað af sjálfstæö- um sjóöi og undir sér- stakri stjórn. í samræmi viö þetta var skipuð 7 manna stjórn í ársbyrjun 1997. TÓNLISTARHÚS Mikil eftirvænting hefur ríkt frá því aö Reykjavík var útnefnd ein af menningarborgum Evrópu áriö 2000 fyrir rúmum tveimur árum. Margir binda vonir viö aö þetta verkefni veröi vítamínsprauta fyrir lista- og menningarlíf í landinu, auknu fjármagni veröi veitt í þennan þátt þjóðlífsins, kynning meöal annarra Snemma árs 1994 flutti Katrín Fjeldsted, borgarfulltrúi Sjálf- staeðisflokksins, tillögu um að sótt yrði um að Reykjavík yrði út- nefnd menningar- borg Evrópu. Tillagan var einróma sam- þykkt. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.