AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Blaðsíða 55

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Blaðsíða 55
MANNVIRKJA- ÞING 1997 Mannvirkjaþing var aö þessu sinni haldið aö Grand Hótel Reykjavík, 23. okt. s.l. Tema þingsins var VISTVÆNAR BYGGINGAR, en mikil áhersla er nú lögö á þaö víöa um heim að hanna vistvæn- ar byggingar, þar sem notuö eru, eins og kostur er, mengunarlaus, endurnýjanleg byggingarefni sem lítiö þarf aö flytja, - byggingar sem eru ódýrar í rekstri og þar sem fólki líður vel. Að venju var flutt- ur fjöldi erinda á þinginu um stööu og framtíðar- horfur mannvirkjagerðar hér á landi, auk þess sem fjallað var sérstaklega um vistvænar byggingar. Gestafyrirlesari var prófessor Brian Edwards, frá háskólanum í Huddersfield í Englandi, en hann er einn af þekktustu sérfræðingum á þessu sviöi. í þinglok voru vistvænar byggingar á höfuðborgar- svæöinu skoöaöar - framkvæmdir Ármannsfells viö Sætún, einbýlishús Ólafs Sigurðssonar arki- tekts í Mosfellsbæ, Tilraunastofa buröarforma í Mosfellsbæ og bygging Vatnsveitu Reykjavíkur í Heiömörk. Mannvirkjaþing 1997 - prófessor Brian Edwards fjallar um vistvænar byggingar. Að venju voru fyrirlestrar sem haldnir voru á þing- inu gefnir út í bókarformi og er hún til sölu í húsa- kynnum Byggingarþjónustunnar aö Garöastræti 17, Rvk. ■ B 1 á a 1 ó n i ð v e r m i r o g n æ r i r I Bláa Lóninu getur öllfjölskjldan átt góSar stundir í stórkostlegu umhverfi Eftir heilnœmt hað undir berum himni er upplagt að njóta léttra veitinga í vistlegri móttöku okkar eða í veitingatjaldinu par sem einstaklingar jafnt sem hópar eru boðnir velkomnir. Komið og endurnýjið kraftana í œvintýralegri heilsulind! Opið er daglega allt árið og á sumrin Jrá kl. 10.00 - 22.00. Ókejpis Jyrir börn 11 ára ogyngri í Jylgd með Joreldrum. Slmi 426 8800 Fax 426 8888 www.bluelagoon.is lagoon@bluelagoon.is - œvintýri líkast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.