AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Blaðsíða 57

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Blaðsíða 57
Greinaraerð GUÐMUNDAR JONSSONAR (arkitekts ao tónlistarhúsinu í Laugardal) vegna ólitsge/óar nefndar um BYGGINGU TONLISTARHUSS /febrúarmánuöi 1996 var skipuö nefnd á vegum menntamálaráöherra og Reykjavíkurborgar sem ætlaö var aö fjalla um byggingu tónlistar- húss. Álit nefndarinnar lá fyrir í fyrrasumar. Til- kallaöir voru ýmsir sérfræöingar um tónlistar- hús sem tjáðu sig um málið. Guðmundur Jóns- son, arkitekt, höfundur aö tónlistarhúsinu í Laugardal (aö undangenginni Norrænni samkeppni) var ekki spuröur ráða, né heldur Stefán Einarsson, hljómburöarsérfræðing- ur, sem bæöi sat í dómnefnd og hefur síðan veriö ráögjafi viö hönnun tónlistarhússins i Laugardal. Guðmundur Jónsson arkitekt fór yfir þessa álitsgerð og telur að á henni séu ýmsir vankantar og auk þess gæti þar hlutdrægni. Greinargerð Guðmundar um máliö var send borgarstjóra og menntamálaráöherra 21. ágúst 1997. Efst á baugi i viöbrögðum Guömundar er aö gengið sé fram hjá því aö sýna hvernig tengja megi ráöstefnuaðstööu viö tón- listarhúsiö í Laugardal. Einnig nefnir hann aö ágæt hót- elaðstaða í grenndinni (Hótel Esja, Grand Hótel Reykjavík og Hótel ísland) sé mikill kostur fyrir ráöstefnugesti á þes- um staö. Ekki þarf heldur að tíunda kosti þess aö reisa tón- listarhúsið í jaöri hins gróskumikla Laugardals, með fal- lega fjallasýn á móti Esju, auðvelda aðkomu og næg bíla- stæöi. Einnig nefnir Guömundur aö þessi staður verður æ meir miðsvæðis við áframhaldandi þróun Reykjavíkur til austurs. Hér á eftir er birt greinargerö Guömundar og er hún verö- ugt lesefni fyrir þá sem sýna þessu máli áhuga. Pess ber aö geta aö greinargeröin er skrifuð áður en nýjustu hug- myndir um staöarval viö Skúlagötu (í tengslum viö áform- aö hótel Eimskips) komu upp. I samtali viö Guðmund telur hann þær hugmyndir ekki breyta neinu um kosti þess að velja tónlistarhúsi staö í Laugardal. Hann telur aðstöðu við Skúlagötu vera afleita, vegna þrengsla og sama máligegni um aökomu og bílastæði. Einnig veltir hann upp þeirri spurningu hvort rétt sé aö ríki og Reykjavíkurborg styrki rekstur ákveöins einkarekins hótels á íslandi. FORSAGA Á norðurlöndum tíðkast að halda samnorræna samkeppni um mikilvægustu byggingarnar.Grund- völlur norrænar samkeppni liggur í þörfum á þaul- TÓNLISTARHÚS í LAUGARDAL. Hugsanlegir ráðstefnusalir til hægri á myndinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.