AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Side 26
HANNES LÁRUSSON, MYNDLISTARMAÐUR
HVERNIG ER ASTANDIÐ?
Þegar rætt er um menningar-
borg í nútímaskilningi er
trúlega átt viö einskonar
forgangsrööun eöa átak.
Þaö á aö „gera átak í
menningunni" eöa
„menningin á aö hafa vissan for-
gang" áriö 2000. Ár fjölskyldunn-
ar, barnanna, dýranna, landsins,
loftsins. . ., ár átakanna. Reyndar
er oröiö svo rúmt um menninguna
aö talaö er af jafn- mikilli andagift
um barnamenningu, fyrirtækja-
menningu, bændamenningu og
þjóðmenningu, - sumir vitna jafnvel um aö hafa lif-
aö eöa upplifað fleiri en eina menningarsprengju.
Náskyldir ættingjar menningaráranna eru listahá-
tíðarnar. Þá þegar gagnrýnendur og listunnendur
heyrast hafa yfir: „veisla fyrir eyrun", „augna-
konfekt", „vítamín fyrir andann" og „loksins, loks-
insl". Ekki furöa aö forseti landsins hafi látiö þau
orö falla aö þótt hér væru listahátíðir á dagskrá
annaö hvert ár, þá væri slík ofurgróska í listalífinu
að hér stæöi augljóslega yfir óslitin listahátíö allt
áriö um kring.
í þessu Ijósi fæ ég ekki betur séö en aö átakið
„Reykjavík menningarborg áriö 2000" hljóti aö takast
meö glans, geti ekki meö nokkru móti mistekist.
Menningarborgarnefndin þéttskipaða þarf ekki aö
Myndir í grein: Steingrímur E. Kristmundsson
gera annað en láta
hanna eitt vegg-
spjald sem hittir í
mark, í samráöi viö aö-
ila í ferðaiðnaði meö inn-
takinu „sjáiöi bara". (Vænt-
anlega er „gæöastaöall"
menningar átaksins einkum
byggöur á fjölda feröamanna
sem eins og fyrr koma hvort
sem er til meö að skoöa
sitt „hot spring og lava
field".) Best væri aö nota ís-
lenskuna bæöi heima og er-
lendis, því eins og forsetarnir hafa bent á, „þá er
þaö alveg stórmerkilegt aö þetta land skuli vera til,
og þetta fólk, þessi þjóö, skuli tala sitt eigið tungu-
mál, latínu norðursins, íslenskuna! Því eins og
Snorri, Laxness og Björk sögðu:.. .".
Reykjavík hlýtur að hafa verið valin ein af 9 menning-
arborgum Evrópu á þeirri forsendu aö menningin þar
væri þegar í blóma. Forgangsrööunin áriö 2000 felst
þá ekki síst í því aö koma skolpinu út í hafsauga, setja
forvarnir á unglinga og jaöarmenn, sópa göturnar, og
fjölga vistvænum Ijósastaurum meö hvítu Ijósi sem
gefa góöa litaendurgjöf. Kannski ætti slagorð Menn-
ingarársins aö vera: „Hin marglita borg"/„Reykjavík the
Multicoloured Capital of the North." - Því ekki Ijóða-
samkeppni undir sama nafni? (í dómnefndinni: einn frá
Menningarborganefndinni, einn frá Háskólanum, einn
frá Rithöfundasambandinu, einn fulltrúi útgefenda og
einn frá Morgunblaöinu). Verölaunin: íslendingasög-
urnar í skinnbandi, ritsafn Halldórs Laxness, allar plöt-
ur Bjarkar, 5 ára áskrift aö Morgunblaðinu, 5 mínútna
létt spjall í sjónvarpsþætti þar sem leikari flytur jafn-
framt verölaunaljóöiö, og öll bindin af Sögustööum viö
Sund í viðhafnarútgáfu. Þaö eina sem fljótt á litið gæti
komið í veg fyrir að menningarborgarátakið gangi sjálf-
krafa upp, er aö ofvöxtur hlaupi í Leif heppna; - sem
reyndar þarf ekki aö vera svo slæmt fyrir listamennina
24