AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Qupperneq 36

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Qupperneq 36
jafnvel síöri meðalmennsku. En heimurinn er stær- ri og svo lengi sem viö erum okkur ekki meðvituð um hvað við höfum fáum við aldrei þá viðurkenn- ingu, þann stimpil sem við þráum svo heitt. Nafn- bótin „Menningarborg Evrópu árið 2000" virðist nefnilega bera sterkan keim af einmitt þessari stimpilþrá. Hinsvegar ef við vöknum af svefninum og horfumst í augu við okkur sjálf eins og við erum í dag minnkar og e.t.v. hverfur þessi þörf fyrir við- urkenningu. Ekki væri heldur ólíklegt að einmitt þá fylltum við upp í fötin sem tilnefningin til Menning- arborgar árið 2000 færði. ÚRRÆÐIN? Við erum ung og saklaus í heimsmenningunni og ættum að vera reiðubúin til að viðurkenna það, enda er það einungis lýsing á stöðu okkar frekar en hnjóð. Við erum frjáls og getum tekið upp hvern þann þráð sem við viljum og það er nú ekki svo lít- ið. Mikilvægast er að nota tímann fram að alda- mótum til að gera upp við okkur fortíð okkar og minnimáttarkennd og ekki endalaust að reyna að gera eitthvað fyrir aðra, forðast t.a.m. að lokka er- lenda ferðamenn hingað með öllum mögulegum ráðum, reyna heldur að gera eitthvað fyrir okkur sjálf og hafa gaman af því að búa til og síðan að njóta menningarinnar. Þar með svara spurning- unni hvað það sé sem við viljum fá og hvernig við viljum fá það. Hinsvegar held ég alheimurinn hljóti að taka ofan fyrir þessum smábæ á hjara veraldar sem hefur næga djörfung og hugrekki til að sækja um að verða menningarborg árið 2000. Og í Guðs bænum forðumst þann pytt að hafa vík- inga með íslendingasögurnar undir hringabrynju- Martin Kippenberger: Verölaunamyndir: 1. verölaun, 1987. klæddum arminum á vappi um stræti og torg í til- efni menningarárs. LOKAORÐIN? Góður vinur okkar hjóna er frá Kína og sagði okk- ur sögu frá mjög góðum kínverskum matsölustað í Beijing sem hefur alltaf Libby's tómatsósu til reiðu ef vestrænir gestir skyldu koma. Þá er sósunni dengt yfir réttinn og hann þannig fram borinn. Kokkurinn trúir því nefnilega ekki að vestrænum geti þótt nokkuð í matinn hans varið. ■ 34 E1NN.TVEIP.QG ÞRlR,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.