AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Blaðsíða 25

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Blaðsíða 25
sýningardagskrá Hafnarhúss og Kjarvalsstaöa. Þó ekki sé ætlunin aö helga byggingarlistinni sér- stakan sal meö stöðugum sýningum er sá mögu- leiki til skoöunar aö í forsal á 3. hæö veröi hægt aö koma fyrir minni sýningum t.d. á samkeppni eöa afmörkuðum verkefnum, ef svo ber undir. Út- færsla á þeirri hugmynd á þó enn eftir aö taka á sig endanlega mynd. Auk þess ber aö nefna bætta aöstööu til fyrirlestrahalds og fræðslustarfs í nýjum fjölnotasal á1. hæö Hafnarhússins. Meö nýjum húsakynnum veröur vel séö fyrir varðveislu og aö- gengi aö frumgögnum er tengjast íslenskri bygg- ingarsögu á 20. öld og störfum íslenskra arkitekta. Tilkoma slíks safns verður vonandi íslenskum arki- tektum hvati til aukinna fræöilegra rannsókna á sínu sviöi auk þess aö vera mikilvægt framlag til uppbyggingar æöri menntunar í byggingarlist. Auk flutnings í ný húsakynni áformar byggingarlist- ardeild aö taka þátt í fleiri verkefnum er menning- arárinu tengjast. Áhugi er á samstarfi viö Arki- tektafélag íslands og fleiri aöila, innlenda sem er- lenda, um undirbúning sýningar eöa stærri viö- burðar á sviöi byggingarlistar, þar sem ársins yröi minnst meö verðugum hætti. Ef vel á að vera þarf slíkur viðburður aö hafa breiða skírskotun og vera í senn áhugavekjandi fyrir almenning og fagfólk. Þátttaka í fjölþjóðlegu verkefni af einhverju tagi meö áherslu á tengsl viö aðrar menningarborgir með notkun nýrrar samskiptatækni er álitlegur kostur í þessu samhengi. Einnig væri nokkuð til vinnandi ef Reykjavík yröi í fyrsta sinn áriö 2000 vettvangur alþjóðlegs listviöburöar á sviði arkitekt- úrs. Ýmsar áhugaveröar hugmyndir um sam- starfsverkefni eru í skoðun en endanleg ákvöröun um viðfangsefni, útfærslu þess og umfang liggur ekki fyrir. ■ Arkitektar, verk- og tæknifræðingar Við viljum vekja athygli á tveimur nýjum ritum sem eru að koma út hjá stofnuninni, annars vegar er um að ræða ritið / " Astand mannvirkja og viðhaldsþörf", sem er skýrsla nr. 97-14, þrjú hundruð blaðsíður að stærð og höfundar eru verkfræðingarnir Benedikt Jónsson og Björn Marteinsson, og hins vegar ritið "Loftræstar útveggjaklæðningar", sérrit nr. 75, sem er hátt á annað hundrað blaðsíður að stærð og prýtt fjölda mynda, en höfundur er Jón Sigurjónsson, verkfræðingur, og fleiri. W ▼ " Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins Útgáfudeild - Keldnaholti - 112 Reykjavík Sími: 570 7372 • Símbréf: 570 7311 • Netfang: helpdesk@rabygg.is 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.