AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Side 25

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Side 25
sýningardagskrá Hafnarhúss og Kjarvalsstaöa. Þó ekki sé ætlunin aö helga byggingarlistinni sér- stakan sal meö stöðugum sýningum er sá mögu- leiki til skoöunar aö í forsal á 3. hæö veröi hægt aö koma fyrir minni sýningum t.d. á samkeppni eöa afmörkuðum verkefnum, ef svo ber undir. Út- færsla á þeirri hugmynd á þó enn eftir aö taka á sig endanlega mynd. Auk þess ber aö nefna bætta aöstööu til fyrirlestrahalds og fræðslustarfs í nýjum fjölnotasal á1. hæö Hafnarhússins. Meö nýjum húsakynnum veröur vel séö fyrir varðveislu og aö- gengi aö frumgögnum er tengjast íslenskri bygg- ingarsögu á 20. öld og störfum íslenskra arkitekta. Tilkoma slíks safns verður vonandi íslenskum arki- tektum hvati til aukinna fræöilegra rannsókna á sínu sviöi auk þess aö vera mikilvægt framlag til uppbyggingar æöri menntunar í byggingarlist. Auk flutnings í ný húsakynni áformar byggingarlist- ardeild aö taka þátt í fleiri verkefnum er menning- arárinu tengjast. Áhugi er á samstarfi viö Arki- tektafélag íslands og fleiri aöila, innlenda sem er- lenda, um undirbúning sýningar eöa stærri viö- burðar á sviöi byggingarlistar, þar sem ársins yröi minnst meö verðugum hætti. Ef vel á að vera þarf slíkur viðburður aö hafa breiða skírskotun og vera í senn áhugavekjandi fyrir almenning og fagfólk. Þátttaka í fjölþjóðlegu verkefni af einhverju tagi meö áherslu á tengsl viö aðrar menningarborgir með notkun nýrrar samskiptatækni er álitlegur kostur í þessu samhengi. Einnig væri nokkuð til vinnandi ef Reykjavík yröi í fyrsta sinn áriö 2000 vettvangur alþjóðlegs listviöburöar á sviði arkitekt- úrs. Ýmsar áhugaveröar hugmyndir um sam- starfsverkefni eru í skoðun en endanleg ákvöröun um viðfangsefni, útfærslu þess og umfang liggur ekki fyrir. ■ Arkitektar, verk- og tæknifræðingar Við viljum vekja athygli á tveimur nýjum ritum sem eru að koma út hjá stofnuninni, annars vegar er um að ræða ritið / " Astand mannvirkja og viðhaldsþörf", sem er skýrsla nr. 97-14, þrjú hundruð blaðsíður að stærð og höfundar eru verkfræðingarnir Benedikt Jónsson og Björn Marteinsson, og hins vegar ritið "Loftræstar útveggjaklæðningar", sérrit nr. 75, sem er hátt á annað hundrað blaðsíður að stærð og prýtt fjölda mynda, en höfundur er Jón Sigurjónsson, verkfræðingur, og fleiri. W ▼ " Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins Útgáfudeild - Keldnaholti - 112 Reykjavík Sími: 570 7372 • Símbréf: 570 7311 • Netfang: helpdesk@rabygg.is 23

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.