AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Blaðsíða 21

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Blaðsíða 21
ingarársins, - hvaö þá aö auglýst hafi verið eftir stjórnanda fyrir verkefniö. Ég vil geta þess aö í þeim hugmyndum sem ég hef fengið í hendur um þessa framkvæmdastjórn er gert ráö fyrir aö í henni sitji sjö menn, og þar af einn tilnefndur af listamannasamtökum, þ.e.a.s. af Bandalaginu. Hinir yröu tilnefndir af borginni, þ.e.a.s. þrír fulltrúar, af menntamálaráöuneytinu, utanríkisráöuneyti, og einn til viöbótar til- nefndur af atvinnulífinu. Þessi skipan er að mínu viti ekki skynsamleg og hefi ég komið þeirri skoðun minni á framfæri viö hlutaðeig- andi. Fyrsta verk framkvæmdastjórnarinnar hlýt- ur aö vera aö auglýsa eftir stjórnanda verk- efnisins og jafnframt aö komast inn í þá samvinnu sem hinar borgirnar átta hafa ræktaö meö sér á síðustu mánuöum. Þaö er Ijóst aö þaö verður hlutskipti okkar í stjórn Bandalags- ins aö fylgjast meö hverju skrefi í þessu máli og vera meö vöndinn á lofti þegar keyrt er í hlutlaus- um." Á þessum aöalfundi BÍL, 16. nóv. 1996, ályktaði fundurinn um menningarmál. Sú ályktun markar afstööu Bandalagsins eöa stefnu í mörgum mála- flokkum og fara hér á eftir nokkur atriði úr þessari ályktun: „ÁLYKTUN UM MENNINGARMÁL Aöalfundur Bandalags íslenskra listamanna átelur þaö stefnuleysi sem ríkir í menningarmálum þjóö- arinnar og birtist meö skýrustum hætti í ráðaleysi stjórnvalda gagnvart því flóöi erlends afþreyingar- efnis sem í síauknum mæli fyllir skilningarvit fólks- ins í landinu. Þetta stefnuleysi er þeim mun alvar- legra sem öllum ætti aö vera Ijóst aö menning okk- ar á undir högg aö sækja og getur glatast ef viö sitj- um aðgerðarlaus hjá. Bandalagið telur aö nú þeg- ar veröi aö snúa vörn í sókn og skorar á ráðamenn og annað ábyrgöarfólk í samfélaginu aö fylkja liöi og marka framsækna menningarstefnu sem eflt geti trú fólks á framtíð þjóðmenningarinnar og bú- setu fólks í landinu. MENNINGARSTEFNA íslendingar standa á þröskuldi nýs tíma. Meö bylt- ingu í fjarskiptatækni og fjölmiðlun hafa samskipti milli einstaklinga og þjóöa gjörbreyst á stuttum tíma og menning okkar nýtur ekki lengur þeirrar verndar sem áöur skapaðist vegna fjarlægöar frá öörum löndum. Til aö bregöast viö þessum breyt- ingum telur fundurinn að marka þurfi menningar- stefnu sem feli í sér stórátak er styrki þær stoðir sem íslenskt menningarlíf hvílir á. Slíkt átak ætti aö beinast aö því aö rækta skapandi hugsun og áræöi meöal fólksins í landinu og efla hvers kyns nýsköpun á sviöi vísinda og lista. í krafti átaksins væri hægt aö ráöast gegn þeirri menningarlegu stéttaskiptingu, sem vaxið hefur meö þjóöinni á síðustu árum, og efla vitund hennar um sjálfa sig í samfélagi þjóö- anna. Menningarstefna sem þessi verður ekki mótuö nema stjórnvöld hafi þar forystu um og raunverulegur vilji sé meðal ráöamanna til þess aö gefa menntun og menningu forgang. LISTAHÁSKÓLI Listamenn bundu miklar vonir við frumvarp þaö til laga um listmenntun á há skólastigi sem samþykkt var á Alþingi fyrir næstum tveimur árum. Síöan þá hefur málið hinsvegar lítiö þokast áfram og enn hefur ekki veriö stofnað til Listaháskóla íslands. Á meðan fjarar undan þeim skólum sem sinna þess- ari menntun og upphaflegar forsendur taka breyt- ingum. Bandalag íslenskra listamanna skorar á ríki og borg aö leysa hiö fyrsta úr þeim vandkvæðum sem standa í vegi fyrir stofnun skólans. UPLÝSINGASAMFÉLAGIÐ Ríkisstjórnin hefur nýlega birt á prenti þá framtíð- arsýn sem hún hefur á upplýsingasamfélagiö. Meö þessu skjali hefur stjórnin lagt grunn aö mótun stefnu um hvernig nýta megi nýjustu upplýsinga- tækni til framfara á ýmsum sviöum þjóðlífsins. Bandalagiö fagnar þessu framtaki ríkisstjórnarinn- ar og hvetur til þess að nú veröi ekki látið sitja viö orðin tóm. Sérstaklega ber aö fagna álitsgerö starfshóps um menntun, vísindi og menningu, þar sem m.a. er lögö áhersla á mikilvægi þess aö upp- lýsingatækni veröi nýtt til fræöslu og kynningar á íslenskri menningu og menningarefni, starfi lista- manna og verkum þeirra. í þessu sambandi ítrek- ar Bandalagið þá stefnu sína aö innan listgrein- anna skuli stofnaöar kynningarmiðstöðvar sem séu sjálfseignarstofnanir er sérhæfi sig á viðkom- andi sviði. Nú þegar eru tvær slíkar starfandi, ís- lensk tónverkamiöstöö og Upplýsingamiðstöð myndlistar, en til viðbótar þyrfti aö koma á laggirn- Þetta stefnuleysi er þeim mun alvarlegra sem öllum œtti að vera Ijóst að menn- ing okkar á undir högg að saekja. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.