AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Blaðsíða 32

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Blaðsíða 32
BJÖRN TH. ÁRNASON, FAGOTTLEIKARI, form. Félags íslenskra hljómlistarmanna TÓNLISTARHÚS Á ÍSLANDI frá sjónarhóli tónlistarmanns BARÁTTAN. í heimilisblaöinu Vikunni frá 24. febrúar 1944 knúöu kennarar Tónlistarskólans í Reykjavík, meö Pál ísólfsson í broddi fylkingar, á um nauð- syn þess aö byggö yröi tónlistarhöll. Meö stofnun Sinfóníuhljómsveitar ís- lands hefur umræöan oröið áleitnari og þörfin sýni- legri. Síðustu áratugina hefur krafan veriö stööug, um að af staö veröi farið, en sú umræöa hefur ris- iö mishátt úti í samfélaginu. Þaö er engum vafa undirorpið aö meö stofnun Samtaka um tónlistar- hús áriö 1983 hafi hugmyndin fengiö byr undir báöa vængi og hafa samtökin haldiö umræöunni gangandi frá þeim tíma. Áriö 1986 efndu Samtök umtónlistarhús til Norrænnararkitektasamkeppni. Tillaga Guðmundar Jónssonar arkitekts bar sigur úr býtum í keppni viö 75 þátttakendur frá öllum Noröurlöndum. Almenn ánægja var meö þessar teikningar hér heima fyrir og gaf Reykjavíkurborg lóö í Laugardal fyrir húsiö sem stendur auö enn. Síðan keppnin var haldin hafa liðið 12 ár og mikið vatn runniö til sjávar og margar nótur veriö spilaö- ar. Samtök um tónlistarhús starfa enn og eru um 2500 manns styrktaraðilar í þeim í dag. Nýir ein- staklingar hafa komið inn í stjórn samtakanna og nýjar áherslur. Undanfarin tvö ár hefur mikið verið unniö að endurskoðun málsins af hálfu Björns Bjarnasonar menntamálaráöherra í góðri sam- vinnu viö stjórn Samtaka um tónlistarhús. Þaö er skoöun undirritaðs aö aldrei hafi markiö verið eins sýnilegt og nálægt og nú. Hvernig húsiö kemur til meö aö þróast og hvaöa starfsemi verður þar í for- grunni mun ráöast á næstunni. Margar hugmyndir hafa veriö settar fram aö undanförnu og snúa þær fyrst og fremst aö staðsetningu og tengjast ráö- stefnuhaldi í Reykjavík. Þeir sem aðhyllast teng- ingu tónlistarhúss og ráðstefnuhalds eru þeirrar skoöunar að ekki sé réttlætanlegt aö byggja tón- listarhús fyrir tónlistina eina saman og þurfi því önnur starfsemi aö koma til svo hagkvæmni veröi náö í rekstri. Sjónarmið sem vert er aö hlusta á. Viö sem höfum tónlist aö atvinnu erum ekki endi- lega á eitt sátt hvaö þetta varðar og teljum tíma- bært aö tónlistarhús veröi byggt meö þarfir okkar í fyrirrúmi. Þar sem undirritaöur er tónlistarmaður verður ein- ungis skrifaö meö hagsmuni tónlistarinnar að leiö- arljósi og um leiö er undirstrikað að hér er um skoðanir hans aö ræöa. PERLAN í Öskjuhlíðinni blasir Perlan viö öllum sem til Reykjavíkur koma, hvort sem þeir koma af sjó, landi eöa úr lofti. Húsiö er orðið tákn Reykjavíkur og þangað streymir fjöldi erlendra feröamanna jafnframt sem húsiö er vettvangur sýninga og mannamóta. Aö tengja tónlistarhúsið Perlunni er ekki alvond hugmynd nema fyrir þær sakir aö menn hafa rætt þaö í alvörunni að grafa tónlistarhúsið í jöröu nið- ur. Tónlistarmenn eiga mjög erfitt meö aö sætta sig viö þá hugmynd. Þegar loksins á aö hefjast handa og reisa hús fyrir tónlistina þá skal þaö vera neð- anjarðar. En ef upp kæmi hugmynd um aö lyfta því upp úr jöröinni þá er annar flötur kominn upp í þessu máli. Tenging tveggja sýnilegra bygginga hefur kosti sem er vert aö skoöa en líklega er mjög erfitt aö koma því fyrir svo vel fari. LAUGARDALURINN í dag er Laugardalurinn er orðinn lifandi og falleg- ur fólkvangur. Þar er mikil gróöursæld, næg bíla- stæöi og þarna kemur fjöldi manns á degi hverjum til aö njóta þess sem dalurinn hefur upp á aö bjóöa. Verðlaunateikning Guömundar Jónssonar er hönnuð meö dalinn í huga. Laugardalurinn er land- fræöilega miösvæöis í Reykjavík og er vert aö hafa í huga að tugþúsundir búa fyrir austan Laugardal- inn. Þrjú stór hótel eru staðsett þarna innan 10-15 mínútna gönguleiöa ef ráðstefnuhugmyndir veröa ofan á. Það er ekki ólíklegt aö þeir sem þarna eiga leiö um í dag myndu hugsanlega koma viö á tón- leikum ef húsiö væri staðsett þarna. Glæsileg teikning er til og lóðin bíöur þar til annaö er ákveö- iö. HÓTELSAGA Hvaö varðar þann kost hefur undirritaður ákveön- ar efasemdir. Ef tónlistarhús veröur byggt viö hliöina á Hótel 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.