AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Side 30

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Side 30
EINAR PORSTEINN ÁSGEIRSSON, HÖNNUÐUR REYKJAVIK SEM MENNINGARBORG ARIÐ 2000. KYNNING Á SJÁLFBÆRRI ÞRÓUN í ARKITEKTÚR ú tveim árum fyrir nýja öld er kom- inn tími á þaö aö íslenskur al- menningur fál aö kynnast því hvaöa þýöingu „sjálfbærni" hefur á ýmsum sviöum menningarinnar í raun og veru. Þaö er aö segja, aö almenningur læri ekki aðeins þetta fremur þokukennda orö utan aö, heldur fái tækifæri til þess aö kynna sér meö áþreifanlegu sýnishorni þann mismun sem er á sjálfbærum lausnum innan menningarinnar og svo hinum sem viö erum öll al- in upp meö. En æ fleiri stjórnmálamenn og konur eru nú raun- ar farin aö taka sér þetta orö „sjálfbærni" í munn þegar rætt er um stefnumarkanir fyrir þjóöina alla á nýrri öld. Flestum er þaö vissulega kunnugt aö „sjálfbærni" tengist umhverfismálum og vistrænum sjónarmiö- um. Enn aörir skilja aö orðiö tengist atvinnuvegum þjóðarinnar, tæknimenningu okkar og ekki síst al- mennri orkuneyslu. En aö þaö geti líka tengst menningargeiranum eöa hálfgeröum listgreinum eins og arkitektúr er flestum huliö sjónum. UMHVERFISMÓTUN NÚTÍMANS Nýlega héldu ungir hönnuöir og arkitektar sýningu í ráöhúsi Reykjavíkur á námsverkum sínum. Ekki var aö sjá á sýningargripunum, aö þeir erlendu skólar, sem t.d. arkitektúr-nemarnir höföu unnið við, heföu ennþá lagt nokkra áherslu á þennan málaflokk. Þvert á móti voru þarna mestanpart enn kynnt gömlu draumóraverkefnin sem viö nokkur vorum líka aö dunda viö fyrir um 30 árum. Á þessu er vakin athygli hér vegna þess aö þaö hlýtur aö veröa verkefni arkitekta næstu kynslóöar aö snúast á sveif meö sjálfbærnishugsun allra þátta menningarinnar ef ekki á illa aö fara. - Ef til vill er hér komin enn ein ástæöan fyrir því aö við þurfum aö leyfa okkur þann „munaö" aö eignast íslenskan arkitektaskóla. - Og þaö þess heldur aö ekki gerir núverandi kynslóö arkitekta neitt annað en þaö sem þeir læröu á sínum tíma: Sem sé aö 28

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.