AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Page 20

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Page 20
Nýsköpun er ávísun á nýja möguleika í framtíð og felst í mótun nýrra hugmynda sem fæðast. Lykilhlutverk Nýsköpunarsjóðs er að vera frjór jarðvegur fyrir góðar viðskiptahugmyndir. Starfsfólk sjóðsins hefur sömu sýn og sömu markmið og íslenskir frumkvöðlar og leggur metnað sinn í að gera góðar hugmyndir þeirra að veruleika; öllum Islendingum til heilla. Helstu samstarfsaðilar Nýsköpunarsjóðs: Byggðastofnun • Iðntæknistofnun • Útflutningsráð • Rannsóknarþjónusta Háskóla Islands • Samtök iðnaðarins • Viðskiptaskrifstofa utanrikisráðuneytisins • Sjávarútvegsráðuneyti • Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti • Rannsóknaráð Islands • Heilbrigðistæknifélag íslands • Samtök fiskvinnslustöðva • LÍÚ • Ahættuf]ármögnunarfyrirtæki Helstu verkefni, deildir og starfssvið: Fjárfestingaþátttaka ’Verkefnafjármögnun • Áhættulán • Framtakssjóður *Vöruþróunar- og markaðsdeild ‘Tryggingardeild útflutningslána • Markaðsstjóri til leigu • Útflutningsaukning og hagvöxtur • Vöruþróun • Frumkvæði • Skrefi framar • Snjallræði • Frumkvöðlastuðningur • Nýsköpun 2000 • Auður í krafti kvenna o.fl. NÝSKÖPUNARSJÓÐUR FRAMTÍ-Ð byggð á frumkvæði www.nsa.is

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.