AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Page 32

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Page 32
Landslagsarkite í nútíð og framttð Landslagsarkitektúr er ung starfsgrein á íslandi. Fyrsti landslagsarkitektinn er Jón H. Björnsson en hann lauk námi fyrir um 50 árum. Það var síðan ekki fyrr en árið 1978 sem Félag íslenskra Landslags- arkitekta, FÍLA, var stofnað og voru stofnfélagar einungis 5. í árslok 1989 voru félagar orðnir 15 og á síðari árum hefur verið ör fjölgun og eru nú 44 í félaginu. Síðustu ár hafa 3-4 nýir land- slagsarkitektar bæst í hópinn á ári og er kynjahlut- fall jafnt í félaginu. Félagsmenn sækja sína men- ntun til 7 þjóðlanda og eru um 2/3 menntaðir á Norðurlöndunum. Félagið hefur ávallt staðið fyrir öflugu félagsstarfi og þátttaka í félagsfundum með eindæmum góð. í siðareglum félagsins sem voru endurskoðaðar árið 1999 eru markmið félagsins skilgreind á eftir- farandi hátt: ■ að stuðla að þróun landslags- og garðbygging- arlistar. ■ að vinna að skynsamlegri landnotkun og þróun byggðar. ■ að tryggja varðveislu náttúru- og menningar- verðmæta. ■ að gæta hagsmuna félagsmanna og efla góða samvinnu og kynningu þeirra. Starfssvið landslagsarkitekta Starfssvið landslagsarkitekta er afar breitt og er í eðli sínu þverfaglegt. Nær allir félagsmenn eru 30

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.