AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Qupperneq 38

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Qupperneq 38
OsncRTiu Nýtt AutoCAD fyrir byggingarmarkaðinn á íslandi AutoCAD Architectural Desktop 2i byggir að fullu á AutoCAD 2000i og innheldur það að fullu. Að auki eru allir byggingarhlutar í AutoCAD Architectural Desktop 2i svo sem veggir, plötur, þök, gluggar, hurðir osfrv. Magntaka er í kerfmu og táknun. Þegar teiknað er í AutoCAD Architectural Desktop 2i þá fara þeir hlutir sem teiknaðir eru, svo sem veggir, inn á rétt lag þannig að ekki þarf að hugsa fyrir því að skipta milli laga í kerfmu. Svona má lengi telja og sýna fram á mikla framlegð í teiknivinnu með notkun á því. Þegar hús er hannað frá grunni er það teiknað í þrívídd. Síðan eru tekin snið í gegnum þrívíddarlíkönin og er full tenging milli sniða og þrívíddarlíkans. Þannig að ef þrívíddarlíkani er breytt þá breytist sniðið sjálfVirkt sem áður hefur verið tekið. Ennffemur er hægt að hanna hús utanfrá og inn í stað þess að hanna hús innan frá og út eins og hús hafa verið hönnuð ffarn til þessa. Þannig er beytt aðferð sem kallast “Conceptual Design”. Húshlutamir eru þannig settir út sem td kubbur, sívalningur og keila. Síðan eru húshlutamir lagðir saman eða dregnir frá hvor öðrum. Að þessu búnu þegar búið er að móta húsið utanffá er húsið skilgreint þannig að veggir verða til og plötur eru síðan settar inn í húsið. Að þessu búnu eru gluggar og hurðir settar út í veggjum og að lokum er sett þak á húsið. Þegar hér er komið sögur eru tekin lóðrétt snið og láréttar sneiðingar í gegnum húsið til þess að gefa út byggingarnefndar-, burðarþols- og lagnateikningar. Þegar siðan á að fara að selja bygginguna sem hönnuð hefur verið í AutoCAD Architectural Desktop 2i er þrívíddarlíkanið tekið og búnar til raunmyndir eða videó. Þetta er gert annað hvort í AutoCAD Architectural Desktop 2i eða 3D Studio VIZ 3i sem einnig er frá Autodesk. Tekið skal fram að ef breytingar em gerðar í 3D Studio VIZ 3i á td glugga þá skilar breytingin sér sjálfvirkt til baka í AutoCAD teikninguna. Þannig er fúll virkni á DWG sniðinu ffam og til baka milli AutoCAD Architectural Desktop 2i og 3D Studio VIZ 3i. Þegar byggja á upp hverfi eða skipuleggja á inn í gamalt hverfi er gott að setja upp öll þrívíddarlíkön og þannig skoða í skipulaginu hvemig húsin koma út. AutoCAD Architectural Desktop 2i er kjörið verkfæri til þessa. Af þvi að nota AutoCAD Architectural Desktop 2i hlýst mikil ffamlegð, aukin gæði og öryggi í tillögu og áætlanagerð. Snertill vinnur að því í dag að gera íslenska aðlögun fyrir kerfíð þannig að lagakerfi verður íslenskt og táknun. Samvinnuaðilar Snertils að verkefninu em arkitetkastofúrnar Arkþing, Batteríið, Teiknistofa Halldórs Guðmundssonar, Teiknistofan Skólavörðurstíg 28, Úti og Inni og ennfremur CADPOINT AB. CADPOINT AB hafa gert aðlögun fyrir Svíþjóð, Noreg, Finnland og Danmörk svo eitthvað sé nefht. Þeir sem nú þegar hafa keypt AutoCAD Architectural Desktop geta valið hvaða aðlögun þeir nota og mun sú íslenska bætast við innan skamms. Þannig auðveldast samvinna yfir landamæri. CADPOINT AB og Autodesk hafa gert með sér samkomulag um að CADPOINT AB verði þróunaraðili að öllum byggingarkerfúm sem Autodesk þróar í komandi ffamtíð. CADPOINT AB hefúr nú þegar unnið að þróun á AutoCAD Architectural Desktop. Snertill er söluaðili Autodesk og CADPOINT á sviði bygginga- og landhönnunar og einnnig á sviðið landupplýsinga. Sigbjörn Jónsson Byggingaverkfræðingur Msc Sölu- og markaðsstjóri Snertils Architectural Desktop-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.