AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Side 40

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Side 40
 ; & Aavalon turnarnir við Beale Street 388 í San Francisco í Kaliforníu voru byggðir af Avalon Bay Com- munities, Inc. í þessum tveim tutt- ugu hæða íbúðarturnum eru 227 hágæða íbúðir. Samtals er þessi bygging rösklega 46,500 m2. Þetta fjölbýlishús er byggt samkvæmt síðustu kröfum og tækni. í því eru m.a. margnota rými, heilsurækt og bílastæði fyrir 230 bíla, tölvutengingar fyrir allar íbúðir og sérstakur útigarður fyrir íbúana. Avalon turnarnir er fyrsta háreista íbúðarbygg- ingin sem byggð er síðastliðin 20 ár í San Fran- cisco þar sem allar íbúðirnar eru til leigu. Flún er hönnuð í samræmi við nýjar jarðskjálftakröfur frá árinu 1997. í þessari byggingu er sérstakt tillit tekið til þeirrar stefnu sem mörkuð er af húsnæðis- skrifstofu borgarstjórans og skipulagsnefnd borg- arinnar um að byggja ódýrt leiguhúsnæði, en 23 slíkar íbúðir eru í þessu húsi. Byggingin er mjög vel staðsett við sjávarsíðuna hjá Waterfront Promenade og Embarcadero og skammt frá miðbæ San Francisco. Þessi staðsetning gerir íbúunum kleift að ganga eða hjóla í vinnuna eða fara stutta leið með almenn- ingsfarartækjum á staðnum. Þessi staður er líka í mjög góðum tengslum við helstu hraðbrautir á svæðinu. 38

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.