AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Síða 41

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Síða 41
Á þessari lóð er séð fyrir meira opnu rými en krafist er í skipulagi San Franciscoborgar. Hluti af því er óyfirbyggð gönguleið frá Harrison Street og Beale Street eins og gert er ráð fyrir í skipulagi af Rincon Hill. Á þessari göngugötu hefur maður til- finningu af að vera á torgi eða í borgargarði með miklum gróðri, gosbrunnum hellulögn og bekkkj- um. Þetta opna rými gefur bæðl lóðinni aukið gildi og stuðlar að því að gera þetta svæði mjög æski- legt til íbúðar. Arkitektarnir Theodore Brown & Partners Inc. hafa teiknað þessa spennandi byggingu með burðarvirki úr sjónsteypu sem gnæfir 20 hæðir til lofts. Á öllum íbúðum eru svalir. Flestar íbúðirnar eru í hornum byggingarinnar og þaðan er mjög gott útsýni. Aðalinngangurinn að þessari byggingu er í fjögurra hæða hluta sem tengir báða turnana og er klæddur með Calcutta Gold marmara. Á efstu þremur hæðunum eru „penthús” - íbúðir með stórum svölum og mikilli lofthæð. Þar er líka arinn í hverri íbúð og granít á borðflötum í innrétt- ingunni. Algengt er að gluggar nái frá gólfi upp í loft. Þríhyrndar svalir teygja sig líka út úr bygging- unni. Öll þessi atriði gera íbúunum kleift að njóta stórkostlegs útsýnis yfir flóann, Flóabrúna (Bay Bridge) og San Francisco. Inngangur Þegar þú kemur inn I bygginguna frá Beale Street kemur þú inn í rými sem er bogamyndað til þess að bjóða gangandi fólk og bifreiðir velkomin. Inngangurinn er fimm hæða lóðréttur turn sem gefur til kynna að leiðin liggi upp á útisvæði bygg- ingarinnar (plaza). Áherslan í þessu rými er lóð- rétt. Þrettán metra há glermynd eftir Dan Winter- rich þekur glervegginn sem snýr út að götunni til þess að heldur venjulegt átta hæða pósthús hinum megin við götuna sjáist sem minnst. List Mikið af listaverkum sem prýða byggingar og opið rými í dag hafa ekki verið búin til með við- komandi byggingar í huga. Allt of oft er torg, skáli, eða opinbert rými lífgað upp með einhverri myndastyttu eða veggmynd. Það er mun sjald- gæfara að listamaðurinn og arkitektinn vinni sam- an til þess að móta samræmda heild. Ég er þeirr- ar skoðunar að miklir möguleikar liggi í samvinnu listamanns og arkitekts. Við höfum reynt að bjóða upp á slíka samvinnu í þeim byggingum sem við höfum hannað. í 388 Beale Street unnum við með Dan Winterich. Hann vinnur með gler og bjó til 13 m háa lóðrétta glermynd í anddyri byggingarinnar. Við unnum líka með Archie Held sem er mynd- höggvari og vatnslistamaður við að móta gos- brunn á torginu milli turnanna. Bifreiðageymsla Bifreiðageymslan, sem er á fjórum hæðum, var hönnuð til þess að gefa íbúunum tilfinningu fyrir því að þeir kæmu fyrst inn í nokkurs konar anddyri í bílageymslunni. Um leið og þú kemur inn í bifreiðageymsluna sérð þú yfir garðinn, norðan við bygginguna. Um leið og þú ekur gegnum bifreiða- 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.