AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Qupperneq 43

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Qupperneq 43
þetta útsýni. Svefnherbergin eru stór (4,1 x 4,1 m) sem gerir það að verkum að nægilegt pláss er fyrir tölvu eða aðra vinnuaðstöðu í svefnherberginu. Svefnherbergi sem eru af þessari stærð er hægt að nýta til margs í stað þess að þar sé einungis unnt að sofa. Gluggar í byggingunni er sérstakt hljóðeinangrandi gler til þess að halda úti hávaða frá borginni. í öllum herbergjum er svalahurð eða gluggi sem hægt er að opna til þess að hleypa inn fersku lofti. Hvítir gluggarnir í grárri steypunni gefa byggingunni ákveðinn léttleika. Virðuleiki og tign Nútíma byggingarlist skortir oft þau gæði sem er að finna í virðuleika og tign sem hefur alltaf verið hluti af trúar- og menningarlífi. í Beale Street 388 gefa sveigð formin við innganginn, hæðin á hon- um, garðurinn og tengslin milli garðs, gosbrunna, stíganna og gönguleiðanna þessari byggingu ákveðinn virðuleika og tign. Svalfr Það er mjög mikilvægt að hafa sitt eigið rými utan dyra svo að þar sé hægt að fara út, anda að sér fersku lofti og jafnvel vera með gróður eða grilla. Svalirnar eru þríhyrndar og ná lengst tvo metra út úr byggingunni. Tilgangurinn með þes- sum svölum var að gefa álíka tilfinningu og þegar þú stendur fram í stafni á bát. Það gefur ákveðna tilfinningu að vera einn í svona litlu rými - ákveðna frelsis- og ánægjutilfinningu sem kemur t.d. fram í frægu atriði í kvikmyndinni Titanic, þar sem tveir aðalleikararnir standa í stafni skipsins. Burðarvirki byggingarinnar Ein sú mesta ánægja sem fólk hefur alltaf haft af byggingarlist er að gera sér grein fyrir hvernig bygging er sett saman úr mismunandi byggingar- efnum og hvernig hún er byggð. Þessi bygging er með sjáanlega steinsteypugrind sem kemur í Ijós á úthliðum beggja turnanna. Þau svæði sem ekki eru berandi eru fyllt með gleri í hvítum álramma. Á ytra byrði byggingarinnar eru engir falskir veggir til fyllingar. Steypan er sjáanleg og gefur til kynna styrkleika og endingu. Turnarnir skerðast á mis- munandi hæðum til þess að koma fyrir svölum og útiaðstöðu fyrir íbúðirnar. Spennandi þríhyrndar svalir kraga út úr byggingunni. Á þessum svölum geta íbúarnir notið útiloftsins og stórkostlegs útsý- nis yfir San Francisco, flóabrúna og flóann. Margir íbúanna vinna fyrir internetfyrirtæki og þeir hafa innleitt nýja tísku í borginni með því að óska eftir því að skrifstofurnar sem þeir vinna í fái líka veggi og loft úr sjónsteypu. í þessari byggingu, sem var sérstaklega hönnuð til þess að ganga í augun á ungum leigjendum, eru alls staðar notuð náttúrleg byggingarefni. Áhrif lóðar 09 samhengis á form byggingarinnar Þar eð þessi bygging er á iðnaðar- og miðbæjar- svæði þurfa íbúðarturnarnir að vera djarfir og aðlaðandi til þess að fólk langi í raun og veru að búa í þeim. íbúarnir þurfa líka að vita að þeir séu öruggir bæði á þessu svæði og viðkomandi lóð. The Avalon Towers Avalon Towers at 388 Beale Street in San Francisco, California is a development of Avalon Bay Communi- ties, Inc. The twenty-story, ten-towered, 227-unit lux- ury apartment complex contains over 500,000 square feet. It is a state of the art apartment building featuring multi-purpose activity room, a spa and health club, parking for 230 cars, computer hook-ups for all units, and a landscaped plaza area for tenant's enjoyment. Avalon Towers is the first high-rise, rental-only apartment building constructed in San Francisco in 20 years and designed to the 1997 seismic structural code. With easy access to the Waterfront Promenade along the Embarcadero on the southeastem waterfront and to downtown San Francisco, the location of Avolon Towers encourages journey-to-work trips by foot, bicycle or short local transit. The location also pro- vides easy vehicle access to regional freeways. The architects, Theodore Brown & Partners, Inc., have designed a dynamic building structure with an exterior exposed concrete moment frame that soars, cantilevers and steps to twenty stories. The towers' steps at various levels allow balconies and terraces for all units. Most of the units are comer plans designed for panoramic views. These features allow the resi- dents to enjoy the views and fantastic skyline of the Bay, the Bay Bridge and San Francisco. ■ 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.