AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Qupperneq 45

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Qupperneq 45
Ur smiðju spænskrar iðnhönnunar, 1912 - 1999 unnið út frá gömlum merg Sú staðreynd, að hlutir og einingar voru bæði verksmiðjuframleidd og búin til af handverksmönnum á Spáni snemma á þessu tímabili, tengdist mjög um- ræðunni, sem hófst á 5. áratugnum, um það hvernig iðnhönnun gæti aðla- gast listinni og handverkinu í sömu vörunni. Sú tæknilega þekking sem þegar var til staðar í Þýskalandi á millistríðsárunum, var ekki til á Spáni. Hugmyndafræði Bauhaus-skólans um að fjöldaframleiða vel hannaða nytjahluti fyrir almenn- ann markað var ekki framkvæmanleg í löndum sem studdust að miklu leyti við handverkið í fram- leiðslu sinni á húsgögnum og húsagerð. Afstaðan til hefðarinnar sem örvandi þátt kom fram á margan hátt, m.a. í efnisnotkun, við gerð verkfæra og því hvernig efni höfðu verið notuð í staðbundnum leikjum og dönsum mismunandi héraða. Þessi atriði höfðu örvandi áhrif og gáfu tilefni til þess að framleiða hluti sem innihéldu ákveðinn anda eða eitthvað sem minnti á það spænska eða katalónska. Eins og með flest góð verkfæri, þá eru þau í beinum tengslum við hendurnar og gerð í þeim hlutföllum sem aðlagast lófanum burtséð frá stærð þess. Olíu- og edikflöskurnar Marquina (1961), mynd 1, eftir arkitektinn Rafael Marquina, eru hannaðar með það fyrir augum að hægt sé að framleiða þær í ýmsum stærðum án þess að þær afmyndist. Látleysi og hógværð einkennir þær en olía og edik eru táknrænir þættir um matarmenn- ingu Miðjarðarhafsbúa og eru óhjákvæmilegur hluti af daglegu lífi þeirra. í höndum Marquina eru olíu- og edikflöskurnar hugsaðar sem verkfæri til þess að nota á hnitmiðaðan hátt. Ýmis atriði þurfti að leysa til þess að ná fram hinu fullkoma formi sem uppfyllti strangar kröfur um hreinlæti og 43 NARSDÓTTIR, BYGGINGARLISTFRÆÐINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.