AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Page 63

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Page 63
Site initiators Economic zone / Airport extension/ National /locai imtatofs Site and periphery initiators Local / national & intemational imtiators Periphery initiators Local ínitiators 40% 90% AA Þeir þættir sem valdir voru til rannsókna og úrlausna voru: ■ Verslunarsvæði (hlutfallslegt flatarmál verslunar á hverju svæði) ■ Atvinnusvæði (hlutfallslegt flatarmál atvinnu- húsnæðis á hverju svæði) ■ íbúðabyggð (hlutfallslegt flatarmál íbúðahús- næðis á hverju svæði) ■ Landslag (hlutfallslegt flatarmál almennings rýmis á hverju svæði) ■ Innribygging (staðsetning og virkni innribygg- ingar á hverju svæði) Helstu flæðiþættir borgarinnar voru rannsakaðir með þrívíddar-tölvulíkönum. (sjá mynd 3) Þessar aðferðir gera okkur kleift að sjá og lesa úr hegðun- armynstrum flæðandi borgarkerfa (dynamic urban systems). Þar af leiðandi er hægt að gera sér grein fyrir því hvernig borgarkerfin vilja þróast inn á tilvonandi byggingarsvæði (development ten- dencies). Þetta gefur okkur tækifæri til að mynda nýtt borgarumhverfi sem er meðvitað um virka þætti í núverandi borgarumhverfi. POSSIBLE INFRASTRUCTURAL EXPANTION A tlngle j o b market area Non-commerdal fllght zone from Akranei Reykjavik n Towm m Bw mrnmhuUi mm$ o( M»yk|»vik 5. Þróun lestarnets gefur möguleika á stækkun atvinnusvæðis Reykjavíkur. 2. Að tengja nýja þætti á svæðinu við umlykjandi borg 3. Að tengja svæðið (og þar með borgina) við landsbyggð og alþjóðaumhverfi með uppsetningu lestakerfis og Alþjóða-Efnahags-Svæðis. Periphery growth works in a loop growth. with connections to existing traffic infrastructure Intornal Inltiators works in a lineai outward growth pattem ■' y v 4.Vaxtarmunstur á byggingarsvæðinu í Vatnsmýrinni. Commercial fllght zone f r o m Reykjavlk Helstu markmið við úrlausnir aðferðarfræð- innar voru: 1. Að tengja núverandi borgarþætti inn á skipu- lagssvæðið. Nridurstöður Nútímaborgir hafa ekki lengur möguleika á því að standa utan við alþjóðasamkeppni borga. Líkt og borgarmúrar liðu undir lok á 15. öld fyrir tilstuðl- an fallbyssunnar, hafa hugmynda- og markaðs- 61

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.