AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Síða 64

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Síða 64
7. Þéttbyggt miðborgarlandslag. 6. Tillaga í Vatnsmýrinni við núverandi aðstæður og þéttleika miðborgarinnar. þarf stórlega skipulagsaðferöir, sem beitt er hér á landi, með sterkari og fagmannle- gri skipulagsstofnunum sem byggi tillögur og ráðgjöf sína á úrleystum rannsóknum og þátttöku almennings. Skipulag Reykja- víkur (svæðisins) í framtíðinni mun verða æ mikilvægari þáttur í lífi landsmanna. Krafan um fagmannlega og opna vinnu- aðferð sem inniheldur skipulag borgar og landsbyggðar með tilliti til alþjóðaþátta mun gerast háværari líkt og gerist hjá öðrum nútímaborgum. Fyrri og seinni heimsstyrjaldirnar merktu lok iðn- múrar hrunið fyrir tilstuðlan hugarfarsbreytingar sem hefur átt sér stað á síðustu áratugum. Fólks- flutningar til samkeppnishæfra borga munu halda áfram og ímynd og hlutverk landbyggðar, hér jafnt og erlendis, mun taka miklum breytingum. Þær borgir sem ekki standast þessa samkeppni munu verða útundan og vægi þeirra mun minnka bæði hvað varðar efnahag og pólitík. Reykjavík (og landsbyggðin sem bakbyggð hennar) hefur mikla möguleika á þátttöku í hinu al- þjóðlega efnahagskerfi. Tækifærin liggja nú fyrir að vægi borgarinnar (og þar með landsins) verði meiri en stærð eða núverandi staðsetning gefur til kynna. Nokkrar breytingar verða þó fyrst að koma til við skipulagsstjórnun: Setja verður upp grund- vallarmarkmið og fylgja þeim eftir með fagmann- legum og vel stjórnuðum vinnubrögðum. Skipu- lags- / borgarfræðileg nálgun þarf að taka tillit til bæði alþjóðaþátta landsins í heild sem og borgar- innar. Að gefnu tilefni legg ég áherslu á að bæta aðarþjóðfélagsins og byrjun hins nýja þjóðfélags sem við nú lifum í. Hin nýja þjóðfélagsuppbygging er nefnd mörg- um nöfnum, t.d. upplýsingaþjóðfélag, hátækniþjóðfélag, tölvuþjóðfélag, samskiptaþjóðfélag, og eftir-iðnaðarþjóð- félag. Flest þessara nafna eru fremur sérhæfð og tekst ekki að lýsa þjóðfélagsheimspeki nútímans. Gróflega er meginmunur á hinu nýja og eldra þjóðfélagi að hið kristall- aða pýramída heimspekikerfi iðnaðarþjóðfélagsins vék fyrir flæðandi, síbreytiiegu heimspekikerfi hins nýja þjóðfélags. Nafnið netkerfisþjóðfélag (network society) hefur hægt og sígandi verið að taka við sem nafn á hinni nýju þjóðfélagsmynd erlendis og nota ég hana því hér. ■ Bibliography Deleuze, Gilles & Guattari, Félix. A Thousand Plateaus, Capitalism & Schizophrenia (The Atholone Press) 1996. De Landa, Manuel, Thousand Years Of Nonlinear History, (Swerve Editions) 1997. Boyer, M. Christine. Cybercities (Princeton Architectural Press) 1996. 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.