AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Page 69

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Page 69
almenningssamgöngum og aukinni notkun er verulega hægt að draga úr heildarkostnaði. Að auki ef um vetnisstrætisvagna er að ræða mun draga verulega úr bæði hljóð- og loftmengun. Einnig mun vetnisframleiðsla stuðla að auknu sjálfstæði þjóðarinnar í orkumálum og draga úr viðskiptahalla þar sem innflutningur olíu (bensíns) mun dragast saman. Ávinningurinn er því bæði fyrir borgaryfirvöld sem og ríki og því ættu báðir aðilar að taka höndum saman og vinna að þessu sameiginlega markmiði. ■ ECO-FRIENDLY PUBLIC TRANSPORT SERVICES IN REYKJAVÍK In this article, Jón Björn Skúlason and Þórhallur Guðlaugsson make a case for improving public transport services in Reykjavík. Car ownership has grown exponentially in Iceland over the past few decades. A number of surveys conducted over the past few years reveal that Reykjavík residents are increas- ingly concerned about added traffic and its negative implications. They are, however, not prepared to cut down on their automobile use. Thus the number of cars on Reykjavík’s streets is likely to continue to grow - making extensive improvements to the Reykjavík road system necessary. The editorial makes suggestions for reversing this trend. These include giving priority on the road to public transport vehicles, limiting the access of private vehicles to certain areas, tightening regulations for pollution-control devices on cars, and introducing environmen- tally sound public transport vehicles to Reykjavík streets. The editorial ends by sug- gesting that municipal and national authori- ties take joint measures to cut down on car ownership in Reykavík. ■ Þú ert kominn á slóðina - eftirleikurínn verður auðveldur www.boksala.is Á vefsíðum okkar hefur þú gott yfirlit yfir þær bækur sem eru á boðstólum, leitarvél til að finna ákveðnar bækur, lista yfir útgefendur og eyðublað til að fylla út ef þú vilt panta. bók/Alfc. /túdei\t\ Stúdentaheimilinu við Hringbraut • Sími 5700 777 67

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.