AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Síða 89

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2000, Síða 89
stofuna ehf. um að kanna áhrif tiltekinna þátta á höfuðborgarsvæðinu, þ.e. aldursbreytinga, breyt- inga í verslun, breytinga í samfélagsgerð og breyt- inga í eftirspurn eftir atvinnuhúsnæði. Þau skiluðu skýrslu um þetta efni snemma árs 1999. Skipulagsráðgjafar hafa unnið að frekari athug- unum á líklegri þróun samfélags og atvinnulífs undir forystu Per Riisom, skipulagsráðgjafa hjá Skaarup & Jespersen. Þeirri vinnu lauk með skýrslu sem kom út í mars 2000 og ber heitið “Á hverju eiga íbúar höfuðborgarsvæðisins að lifa á 21. öldinni?” Margir sveitarstjórnarmenn ásamt fulltrúum atvinnulífs og félagssamtaka tóku þátt í þessari vinnu. Auk þessara skýrslna sem að ofan greinir hafa skipulagsráðgjafar unnið að mannfjöldaspá fyrir svæðið. Starfsmenn samvinnunefndar, þeir Sigfús Jóns- son og Haraldur Sigurðsson, hafa einnig tekið saman upplýsingar um samfélagslega þróun og lagt málinu ötullega lið. 6. Framkvæmdaáætlun Samkvæmt verklýsingu eiga ráðgjafar að skila framkvæmdaráætlun fyrir svæðisskipulag höfuð- borgarsvæðisins. Tillögu ráðgjafa fylgja drög að 12 ára fram- kvæmdaráætlun fyrir sveitarfélögin sem skiptist í þrjú fjögurra ára tímabil. Framkvæmdaráætlunin tekur til uppbyggingar íbúðarsvæða, atvinnu- svæða, samgöngumannvirkja og gerir grein fyrir því hvernig fyrirhuguð uppbygging dreifist á ein- stök sveitarfélög. 7. Nýjar hugmyndír Til þess að hvetja til umræðu og nýhugsunar meðal húsbyggjenda, verktaka og fagmanna við gerð aðal- og deiliskipulags er í sérstökum kafla fjallað um hina alþjóðlegu borg, framtíðarbygg- ingarform hennar, nýjar íbúðargerðir og aukinn þéttleika byggðar á nýjum byggðarsvæðum. Þessar hugmyndir eru ekki eiginlegur hluti svæðisskipulagsins heldur eins og áður segir hug- vekja til umræðu um framtíðarsýn. ■ PAGE 44: REGIONAL PLANNING IN THE GREATER REYKJAVÍK AREA At the end of 1999, AVS printed an extensive article about the current regional plan for the capital area, looked at from various angles. This article again dis- cusses the plan in detail, partly in order to evaluate the present situation now that a year has passed, and looks at the implications. Some of the topics looked at are: The purpose of a regional plan, population increase, the decline in the size of the family, the economy, increase in traffic, added environmental awareness, internationalization and the economy, goals of the plan, the development of residential areas, land use, communications, environmental issues, operational plan, and new ideas. In short, the article gives a com- prehensive overview of the different aspects of the regional plan, and discusses them in detail. ■ Það er til fyrirmyndar að taka strætó. m i (já&a {éíðí % 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.