Bændablaðið - 26.01.2023, Page 69

Bændablaðið - 26.01.2023, Page 69
69Bændablaðið | Fimmtudagur 26. janúar 2023 Glussaknúnar vatnsdælur fyrir tankbíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi dælur í mörgum stærðum sem dæla allt að 120 tonnum á klst. Einnig dælur með miklum þrýstingi, allt að 10 bar. Hákonarson ehf, s. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is Eigum ýmis ný tæki til matvælavinnslu, hakkavélar, töfrasprota, matvinnslu- vélar, grænmetiskvarnir, þurrkofna, áleggshnífa, einnig ýmis notuð tæki. Uppl. í s. 822-8844 Bjarni. Cf moto touring 625 árg. 2021. Bighorn 26” dekk. Krókur, hiti í þumli og handföng, box að aftan. Hækkað um 4 cm, breikkað um 4 cm, 2x 5l bensínbrúsar. Há rúða. Verð kr. 1.900.000. Uppl. í s. 899-7473. Lyftaragafflar til að skrúfa fasta á skóflur. Burðargeta á pari- 680 kg Dufthúðað stál, þyngd á pari- 38 kg Lengd á göfflum- 80 cm. Heildarlengd- 121 cm. CE vottaðir og CE merktir. Öryggisstrappar fylgja. Passar á flestar skóflur. Hentar mjög vel fyrir liðléttinga. Hákonarson ehf / S. 892-4163 / netfang- hak@hak.is SsangYong Rexton DLX, árg. 2021, bensín, sjálfskiptur, ekinn 26 þ.km. Tilboðsverð kr. 7.590.000. Verð áður kr.7.990.000. notadir.bennis.is – S. 590-2035. Renault Trafic 04.2019. Ekinn 41 þús. kr. 3290 þús + vsk. Uppl. Kaldasel@ islandia.is og s. 820-1071. Brettagafflar með snúningi, 180°eða 360°. Festingar fyrir traktora og skotbómulyftara. Hliðarstuðningur fyrir trékassa og grindur. Burðargeta- 1.500 kg, 2.500 kg, 3.000 kg og 5.000 kg. Pólsk framleiðsla. Hákonarson ehf S. 892-4163. Netfang- hak@hak. is www.hak.is. Rafdrifinn Hilltip Icestriker 550 L. Salt- og sanddreifari fyrir pallbíla og minni vörubíla. Árgerð 2018. Nánari uppl. í s. 849-4044 og 696-0444. Gúmmírampar fyrir brettatjakka. Stærð- L 100 cm x B 50 cm x H 16 cm. Þyngd- 21 kg. Passa fyrir venjulega vörugáma. Burðargeta- 10 tonn. Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is. SsangYong Tivoli XLV DLX, árg. 2017, 4x4, sjálfskiptur, ekinn 79 þ.km. Verð kr. 2.390.000. - notadir.bennis.is – S. 590-2035. Backhoe fyrir dráttarvélar og hjólaskóflur. Margar stærðir. Gröfudýpt- 1,3 - 4,2 metrar. Margar stærðir af skóflum og öðrum aukabúnaði. Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is Eigum til sterkar sænskar snjókeðjur frá Nyvab. Margar stærðir, gott verð. Búvís ehf., Grímseyjargötu 1, 600 Akureyri, buvis@buvis.is, www.buvis.is. S. 465-1332. Þrýstisett fyrir neysluvatn. Til á lager-230 V, 12 V, 24 V. Einnig dælur með 3 fasa. Mjög öflug sjálfsogandi dæla. Dæluhjól og öxull úr ryðfríu stáli. 24 L eða 60 L tankur úr ryðfríu stáli. Stillanlegur þrýstingur. Hentar vel fyrir sumarhús, ferðaþjónustu og báta. Hákonarson ehf. S. 894-4163, netfang- hak@hak.is Taðklær frá Metal Fach ogZagroda. 1,2m - 1,5m - 1,8m. Verð frá kr. 249.900 +vsk. Búvís - s. 465-1332 - buvis@buvis.is Háþrýstidælur fyrir verktaka og iðnaðarmenn. Margar stærðir með bensín eða dísel. 500 Bar, flæði 21 L/mín. 700 Bar, flæði 15 L/mín. Vatnshitarar fyrir háþrýstidælur. Vandaður búnaður frá Comet - www. comet-spa.com. Hákonarson ehf. hak@hak.is - s. 892-4163. Samasz snjótönn, 3,3 m, verð kr. 789.000 +vsk. Búvís - s. 465-1332 - buvis@buvis.is. Kornvalsar frá Póllandi. Mismunandi útfærslur frá 3 framleiðendum. 2 eða 3 sterk kefli með riflum. Traktorsdrifnir valsar og fl. Hákonarson ehf. S. 892- 4163 hak@hak.is, www.hak.is. Lítillega útlitsgölluð Sæplast kör, 630 lítra á fótum, ekki með dregara, til sölu hjá framleiðanda. Ekki tappagat og henta til ýmissa nota. Verð kr. 24.000 m/vsk. S. 460-5000 og sales. europe@saeplast.com Vefverslun: Khvinnufot.is Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is OKKAR ÆR OG KÝR — STARTARAR OG ALTERNATORAR — Talsett Vinnuvélanámskeið á netinu Vélaskólinn www.velaskolinn.is S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta www.velavit.is Erum með varahluti og þjónustu fyrir allar JCB vélar S: 527 2600 Nánari upplýsingar gefur Kristján Rúnar í s.898-4848. 3ja ára, lítið notuð loftræstinga- samstaða til sölu. Varmaskiptasamstaða. Rústfrítt element er í henni. Vatnshitari. Tvær hljóðgildrur fylgja. Var keypt í Hitatækni.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.