Bændablaðið - 26.01.2023, Blaðsíða 70
70 Bændablaðið | Fimmtudagur 26. janúar 2023
LAMBHELDU
HLIÐGRINDURNAR KOMNAR
Áfram hagstætt verð þrátt fyrir hækkanir á heimsmarkaði
Lægsta verð 24.900 auk vsk ef keyptar eru fimm grindur eða fleiri
Lamasett og loka aðeins kr. 3.900 settið, auk vsk.
Breidd 420 cm. Hæð 110 cm. Möskvastærð 10 x 15 cm.
Verðskrá hliðgrindur: 1 stk. kr. 29.900 auk vsk.
2-4 stk. kr. 27.900 auk vsk.
5 stk. eða fleiri 24.900 auk vsk.
Upplýsingar og pantanir í síma 669 1336 og 899 1776.
Afgreitt á Hvolsvelli og í Sundahöfn án aukakostnaðar. Sent hvert á land sem er.
Meira fyrir aurinn
Lambheldu hliðgrindurnar
Þessar hliðgrindur hafa slegið í gegn um land allt. Lambheldar, léttar og auðveldar
í uppsetningu.
Breidd 4.20 m, hæð 1.10 m. Möskvastærð 10x15.
Verð á grind kr. 24.90 stk. auk vsk.
Ef keypt eru 2 til 4 stk., verð kr. 22.900 stk. auk vsk.
Ef keyptar eru 5 eða fleiri, verð kr. 19.900 stk. auk vsk.
Til afhendingar á Hvolsvelli eða í Sundahöfn án aukakostnaðar
en sent hvert á land sem er.
Pantanir og upplýsingar í símum 899 1776 og 669 1336.
Glussadrifnar gólfhrærur. Vinnudýpt-
1,9 m. Stærð á skrúfu- 48 cm. Rotor:-
12 kW. Glussaflæði- 75 L/mín. 20 m
af glussaslöngum fylgja. Mesta hæð
frá gólfi- 2 m. Burðarvirki- Heitgalv.
/ SS stál. Hákonarson ehf. S. 892-
4163. Netfang- hak@hak.is
Nýr Kempf 2ja öxla malarvagn, Hardox
450 -8 mm botn og 5 mm hliðar. Alcoa
Durabright felgur, skúffa og grind
(tvöföld grind) heitsprautuzinkað, 6
þrepa sturtutjakkur sem gefur um 53
gr. halla, seglyfirbreiðsla, keðjur og
festingar fyrir útdrátt. Th. Adolfsson
ehf. S. 898-3612.
Sjálfsogandi dælur fráJapan
(Koshin). Fyrir vatn, skolp, mjög
óhreint vatn (trash). 2“ , 3“ , 4“. Orginal
Honda vélar með smurolíuöryggi.
Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@
hak.is, www.hak.is
Iveco 35R16 sk. 11.2021. Ekinn
11.980 km. Uppl. Kaldaselislandia.is
og s. 820-1071.
2" brunadælur á lager. Frá Koshiní
Japan. Sjálfsogandi og mjög
háþrýstar. Vigta aðeins 37,6 kg.
Henta vel fyrir slökkvilið og í
vökvun. Sköffum allar dælur.
Hákonarson ehf. s. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
Klósettdælur fyrir kjallara. Inntak
fyrir vask, sturtu og þvottavél. Mótor
staðsettur fyrir utan votrými. Margar
stærðir sem henta fyrir íbúðar- og
atvinnuhúsnæði. Mjög öflugur og
vandaður búnaður. Frárennsli, 32
mm. Hákonarson ehf. S. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
Atvinna
Við erum að leita að starfsmanni í
maí. Starfið felst í því að aðstoða
í sauðburði þar sem eru 450 ær.
Húsnæði, fæði og laun í boði fyrir
dugnaðarfork og frábær félagsskapur.
Sólrún og Ólafur, Helgustöðum
Fljótum s. 862-6225 eða 892-0852.
Merle, 19 ára, frá Frakklandi
óskar eftir vinnu í sveit á Íslandi
frá 12. júní-31. júlí. Hefur reynslu
af sveitastörfum og stundar nám í
landbúnaðarstjórnun. Nánari uppl.
á merlee.rathjen@gmail.com og í
s. +33-749-12-5371.
Antonino Parrilla, frá Spáni, óskar
eftir vinnu á sveitabæ á Íslandi.
Talar ensku og er nú þegar
kominn til landsins. Frekari uppl. á
antoninoparrilla1@gmail.cm
Starfsmaður óskast. Óskum eftir
starfsmanni á bú á Austurlandi.
Starfið felst í að annast daglega
umhirðu búpenings, sauðfé og
nautgripi. Æskilegt er að starfsmaður
hafi reynslu. Ferilskrá og upplýsingar
sendist á hlid@centrum.is eða
s. 893-9505 og 845-6605.
Einkamál
Hæ hæ, skvísur, þetta er ég aftur,
Sigurður Borgar, 22 ára austfirski
folinn, eins og vinir mínir kjósa að
kalla mig. Ég hef ekki enn þá fundið
fullkomnu kleinukonuna, ef þú heldur
að þú getir fyllt í það skarð máttu
endilega hafa samband í s. 856-
4923 Kv. Ykkar heittelskaði, Siggi.
Rúmlega fertug ungfrú - búsett í
Reykjavík - óskar eftir kynnum við
karlmann á svipuðum aldri.
„Dad-body“ týpur þykja mér heitar,
heiðarleiki, kímni og fjárhagslegt
sjálfstæði nauðsynlegt. Áhugasamir
endilega látið í ykkur heyra og
athugum hvort við eigum samleið.
Netfang: joklarosin@gmail.com.
Óska eftir
Sárvantar stóran steðja til járnsmíða.
Liggur einn slíkur og rykfellur í
geymslunni? Sendið skilaboð á
bumenn@gmail.com
Óska eftir gömlum Fender
lampamagnara og eða gömlum
Fender stratocaster rafgítar. Má vera
bilað. Jón s. 898-6020.
Ég leita að stórri ritvél sem gengur
ekki fyrir rafmagni. Lumir þú á slíkri
sem er til sölu eða gefins máttu
hafa samband í s. 822-5269
eða senda skeyti á netfangið
astvaldurl@gmail.com
.
Til sölu
Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása- og
drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur
og gervigras. Heildarlausnir á
leiksvæðum. jh@johannhelgi.is
s. 820-8096.
Básamottur, 40% afsláttur núna. 12
mm þykkar básamottur, stærð 1,22
m x 1,83 m 40% afsláttur núna. Verð
aðeins kr. 7.797 (var 12.995) Pantaðu
á www.murbudin.is – sendum um allt
land. Múrbúðin, gott verð fyrir alla –
Alltaf. S. 412-2500 Netfang- sala@
murbudin.is.
Fálki og himbrimi, uppstoppaðir,
til sölu úr dánarbúi. Upplýsingar í
s. 888-7900.
Tilkynningar
Veist þú af einhverju stórmerkilegu
landbúnaðartæki, vinnuvél, bíl, flugvél,
bát eða öðru tæki sem þarf að gera
skil á síðum Bændablaðsins? Hafðu
þá samband við Ástvald blaðamann í
síma 822-5269 eða í gegnum
netfangið astvaldur@bondi.is.
Þjónusta
Tek að mér viðgerðir á flestum
tegundum sjálfskiptinga. Hafið
samband í s. 663-9589 til að fá
uppl. og tilboð. HP transmission,
Akureyri. Netfang- einar.g9@gmail.
com - Einar G.
Bændablaðið
www.bbl.is