Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Side 10

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Side 10
sambandsins, lífeyrismál, fræðsiu- og menningarmál, atvinnulýðræði og tölvumál. Þá verða á dagskrá laga- og skipulagsmál. Það eru nú 12 ár síðan skipu- lagi Alþýðusambandsins var breytt og ákveðið að skipa aðildarfélögunum í landssambönd. Nú eru um 48 þúsund félagsmenn Alþýðusambandsins innan árta landssambanda þess, en félagatal þeirra félaga, sem eru með beina aðild að sambandinu, er um 8 þúsund innan 42ja félaga. Agætu félagar og þingfulltrúar. Það er von mín að öll störf þessa þings megi verða verkalýðssamtökunum til farsældar og sóma. - Að svo mæltu lýsi ég 34. þing Alþýðusambands ís- lands sett. Frá því að 33. þing Alýðusambandsins var haldið fyrir fjórurn árum hafa margir félagar okkar látist. Við minnumst þeirra allra með virðingu og þakklæti fyrir þau störf sem þeir lögðu af mörkum fyrir sameiginleg málefni olckar í verkalýðshreyfingunni. Aðstandendum þeirra og ástvinum vottum við einlæga samúð okkar. Valdwiar Leonhardsson var formaður Félags bifvélavirkja í fjölda ára og var fulltrúi félagsins á mörgum Alþýðusambandsþingum. Jón Rafnsson var um áratugaskeið einn fremsti forystumaður í verkalýðs- lýðssamtökunum. Framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins var hann um tíma og sat fjölda þinga Alþýðusambandsins. Jón Axel Pétursson var í miðstjórn Alþýðusambands íslands um árabil og framkvæmdastjóri þess var hann um skeið. Hann átti sæti í Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Jón sat mörg þing Alþýðusambandsins. Stefán Jóhann Stefánsson, gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir verka- lýðshreyfinguna og sat í miðstjórn Alþýðusambandsins árin 1924-1940. Hann sat mörg Alþýðusambandsþing fyrr á árum. Hann átti lengi sæti á Alþingi íslendinga, var ráðherra í nokkrum ríkisstjórnum og síðar ambassa- dor íslands í Danmörku. Sigríkur Sigríksson, var einn af stofnendum Verkalýðsfélags Akraness og formaður sjómannadeildar þess í mörg ár. Hann átti sæti á mörgum þingum Alþýðusambandsins. Þórður Gíslason var um tíma í stjórn Trésmiðafélags Reykjavíkur. Þá vann hann á Hagræðingardeild Alþýðusambands íslands, sem fulltrúi Sambands byggingamanna. Jónas Karl Helgason, var í stjórn Verkalýðsfélagsins Baldurs á ísafirði og í stjórn Alþýðusambands Vestfjarða síðustu sex árin. Áður var hann formað- ur Verkalýðs- og sjómannafélags Hnífsdælinga. 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.