Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Síða 14

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Síða 14
Valdimar Guðmannsson, Vlf. A.-Hún., sagði að honum hefði verið sagt að hann fengi fullan rétt á þinginu og af þeirri ástæðu komið á þingið. Kolbeinn Friðbjarnarson sagðist ekki vera sáttur við álit Péturs Sigurðs- sonar og lagði til að kjörbréf fulltrúa frá Oidunni yrðu tekin gild. Hermann Guðmundsson sagði að ekki væri nýtt að deilt væri um kjör- bréf á ASI-þingi. Taldi að félögin ættu að fá fullan rétt á þinginu. Þórir Daníelsson sagði að kjörbréfanefnd legði til að öll kjörbréfin verði tekin gild, en þau eru: Frá Bílstjórafélaginu Keili................... 1 fulltrúi — Vlf. A.-Hún................................. 2 íuiltrúar — Bílstjórafél. Rangæinga .................... 1 fulltrúi — Vkf. Öldunni ............................... 4 fulltrúar Tveir menn voru þá eftir á mælendaskrá. Karvel Pálmason, sem lýsti sig samþykkan niðurstöðu kjörbréfanefndar. Óskar Garibaldason sagði að hvergi stæði í lögum ASÍ hvernig beri að kjósa til ASÍ-þings. Þá bar forseti kjörbréfin 8 undir atkvæði og voru þau samþykkt með öll- um greiddum atkvæðum gegn einu. Síðar á þinginu var samþykkt 1 kjörbréf frá Vlf. Hrútfirðinga. Sátu þvi þingið samtals 451 fulltrúi. Skýrsla forseta Fyrir þingfulltrúum lágu prentaðar skýrslur um starfsemi ASÍ fyrir árin 1977-1980. Rakti Snorri Jónsson megindrætti skýrslnanna. Að lokum gat hann þess, að hann gæfi ekki kost á sér sem forseti ASÍ, né í miðstjórn. Reikningar ASÍ og MFA Fyrir þinginu lágu fjölritaðir reikningar ASÍ og MFA. Einar Ögmundsson, gjaldkeri fráfarandi miðstjórnar, gerði grein fyrir reikningum ASI og Magn- us L. Sveinsson gerði grein fyrir reikningum MFA. Reikningarnir voru born- ir undir atkvæði og samþykktir samhljóða. Ávarp frá Sjálfsbjörg Miðstjórn ASÍ hafði samþykkt að heimila ávarp frá Sjálfsbjörg á þinginu í tilefni af alþjóðaári fatlaðra 1981. Formaður Sjálfsbjargar, Theodór A. Jónsson, flutti ávarpið og ræddi um vanda fatlaðra á vinnumarkaðinum og samvinnu Landssambands fatlaðra og verkalýðshreyfingarinnar. 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.